14.4.2009 | 17:50
Skipt um fyrirsögn....
.....en innihaldið er það sama. Sú fyrri var : Fylgi Sjálfstæðisflokks hrynur.
Samfylking stærst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli einhverjum hafi mislíkað sú fyrri
Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.4.2009 kl. 17:51
Nú er illt í efni.
Offari, 14.4.2009 kl. 17:54
Það er bersýnilegt Rakel.
Nei nei Offari
Hólmdís Hjartardóttir, 14.4.2009 kl. 17:56
Ég vill ekki sjá Evrópusambandið.
Offari, 14.4.2009 kl. 18:23
Það eru fleiri möguleikar í stöðunni en Sjálfstæðisflokkurinn til að forðast það. Ertu virkilega tilbúinn til að kalla yfir þig endurtekið sama sóðaríið aftur bara til að telja þér trú um að þannig getir þú haldið þig fyrir utan ESB? Ekki stökkva upp á nef þér. Ég er bara að spyrja þig.
Es: Ég er sjálf á móti ESB-aðild en mér finnst það bara svo langt frá því að vera aðalkosningamálið í dag!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.4.2009 kl. 18:31
'Ég veit vel að möguleikarnir eru fleiri en ég er bara hræddur við það fylgi sem samfylkingin fær. Samfylkinguni tokst næstum því að fá Sjálfstæðisflokkinn til að samþykkja Esb aðild. Og hver getur útilokað að það gerist aftur?
Offari, 14.4.2009 kl. 18:40
Það er ALLT betra en að Sjálfstæðisflokkurinn fái að ráða einhverju á Íslandi. ESB-aðild þar með talin. Ég tala af reynslu!
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 18:49
VIDBJÓDSLEGT ad sjá ad 22% aetla ad greida spillingarflokki atkvaedi sitt. VIDBJÓDSLEGT!!
Jalli (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 18:56
Eru Frjálslyndir ekki á móti ESB-aðild? Nú svo getur þú varla haft á móti því að það sé lagt í dóm kjósenda hvað þeir vilja í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið? Sjálfstæðisflokkurinn er á móti slíku... er hann ekki á móti öllu nema því að auðurinn og völdin séu mátturinn og dýrðin... m.a.s. yfir fyrirsögnum á mbl.is... ekki viltu þannig veruleika??
Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.4.2009 kl. 18:57
Hva? Varst þú ekki hætt að blogga?
Víðir Benediktsson, 14.4.2009 kl. 19:02
Samfylkingin og Borgarahreyfingin eru þeir einu sem vilja esb aðild. En það er auðvelt að snúa sljáfstæðisflokk ef þeir fá stjórnaraðild. Það er það sem ég óttast.
Offari, 14.4.2009 kl. 19:10
Það er ekki rétt að Borgarahreyfingin vilji ESB-aðild.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.4.2009 kl. 19:15
VG hefur verið á móti aðild en er núna til í að athuga málið. Sem er mjög eðlilegt. Það er nauðsynlegt í stjórnmálum að athuga alla hluti frá öllum hliðum.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 19:21
Sammála þér Húnbogi. Finnst líka eðlilegt að svo stórt mál sé afgreitt með þjóðaratkvæðagreiðlsu þegar og ef samningar liggja fyrir.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.4.2009 kl. 19:37
Víðir það er varla hægt að kalla þetta blogg.....örblogg.
Sjálf er ég engan vegin sannfærð um að ESB fyrir okkur en finnst rétt að þjóðin kjósi um það ög kostir og gallar ræddir vitrænt.
En mér finnst afar mikilvægt að gefa Sjálfstæðisflokknum gott frí..
Hólmdís Hjartardóttir, 14.4.2009 kl. 21:21
Ég tel það vera þegnskyldu að kynna sér ESB því það er óábyrgt að taka afstöðu, með eða á móti, í svo alvarlegu máli án þess að hafa þekkingu á því.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.