Blómahaf.....

Nú er garðurinn minn vel blómstrandi......en ég hef ekki gert handtak í honum í vor.   Það hefur verið svo blautt og kalt......og loksins þegar þornaði var ekki stætt.....en minn tími mun koma.

Nú er kirsuberjatréð í blóma, páskaliljur, fyrstu túlípanarnir, alpasóley, júlíulykill,hjartasteinbroti, hvítur lykill, hvítasunnulilja, perluliljur......krókusar og snæstjarnan að verða búin.

En mikið er víst að mér leiðist ekki að horfa út.......en nú verð ég að fara að komast út...

Sumarið er að koma!!!!!!!!!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

....og ekki má gleyma ericunni sem á ekki að lifa hér...

Hólmdís Hjartardóttir, 13.5.2009 kl. 00:01

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hérna í rokinu eru bara páskaliljurnar og krókusarnir blómstrandi núna. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.5.2009 kl. 00:06

3 Smámynd: Eygló

Hólmdís, ég var einmitt að hugsa um þig í dag. Ertu flutt til útlanda? Hvar er þessi dásamlegi gróður þinn annars?

Eygló, 13.5.2009 kl. 00:17

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þú ert enn á Ísa köldu landi heyrist mér, en hljómar eins og fangi innan fjögra veggja eða einangrunarsinnaðursvínapestarsjúklingur að eigin vali!?

Móðir mín elskuleg hefur nú ræktað Ericur í blómapottum innanhúss!

En hvort myndir þú frekar vilja nefnast, Lilja eða rós?einangrunarsinnaðursvínapestarsjúklingur að eigin dómi!?

Magnús Geir Guðmundsson, 13.5.2009 kl. 00:17

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jóna Kolla..ég er bara í rokininu í austurborginu,,,,en við Sigrún ætlum að kíkja á þig fljótlega

Nei Maíja......er í vamndræðum með unglinginn sem vill ekki flytja...

Mangi minn mikið er gott að sjá þig....haha..get ekki valið elska liljur og rósir...

Hólmdís Hjartardóttir, 13.5.2009 kl. 00:59

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég bjó einu sinni á Rauðalæknum í 7 ár þar var alltaf logn. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.5.2009 kl. 02:35

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég hlakka til að sjá ykkur báðar, 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.5.2009 kl. 02:36

8 identicon

Lognið þýtur fram hjá mér á miklum hraða.

Ég vil rækta lárétt blóm með rætur í báðum endum, þá þola þau örugglega hvassviðrið.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 06:27

9 identicon

Gaman að heyra að þú ert þarna einhversstaðar.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 07:20

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hólmdís mín hvar býrð þú eiginlega, og ertu svona blómakona, hefurðu fengið kirsuber?
Knús kveðjur
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.5.2009 kl. 08:36

11 Smámynd: Ragnheiður

eina ráðið til garðyrkju þessa dagana er að fara út skríðandi - bundin í húsvegg....til að forðast misskilning þá hef ég ekki enn farið..

Ragnheiður , 13.5.2009 kl. 11:43

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

kannski ég skríði út í garð...........bundin

Milla það hafa komið ör-ber sem fuglarnir hafa borðað

Takk Ragna.....ekki dauð

Hólmdís Hjartardóttir, 13.5.2009 kl. 12:39

13 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hólmdís hefur mjöööggg græna fingur eins og foreldrar hennar.  Kveðja til þín vinkona.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.5.2009 kl. 16:25

14 Smámynd: Offari

Ég held að grænu puttarnir gangi ekki í erfðir.

Offari, 13.5.2009 kl. 17:16

15 identicon

Græna andlitið hans Offara er að ekki frá foreldrunum.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 21:06

16 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Offari þú ættir að prófa!   

Takk Ásdís

Húnbogi einmitt man þó eftir þeim með græna slikju

Hólmdís Hjartardóttir, 14.5.2009 kl. 16:58

17 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ég er svo aldeilis hissa, ég trúi því nú ekki að garðurinn sé svona fallega blómstrandi án þess að þú hafir komið þar nærri með þína grænu fingur, þrátt fyrir kulda og trekk.  

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.5.2009 kl. 23:40

18 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Lilja mín....það kemur auðvitað upp sem ég hef sett undanfarin ár...en nú er ég að byrja

Hólmdís Hjartardóttir, 18.5.2009 kl. 23:58

19 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vonandi er góda vedrid komid svo tú getir notid blómanna og ylmsins frá gardinum vinkona.

Knús frá Jyderup.

Gudrún Hauksdótttir, 21.5.2009 kl. 09:27

20 Smámynd: Hlédís

Já góða veðrið kom - Kartöflurnar komnar niður og hinar ýmsu fjölæru plöntur, þar á meðal arfinn, æða upp! Kominn tími til að saga af yllinum.

Hlédís, 25.5.2009 kl. 14:46

21 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 25.5.2009 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband