28.5.2009 | 20:33
Aðgerðir fyrir heimilin í landinu.
......þá vitum við það. Þetta er algerlega óforsvaranlegt. Þetta eru "sértækar aðgerðir" fyrir fjölskyldurnar í landinu.....og til þess fallnar að fjölga flóttafólki héðan. Það er verið að murka líftóruna úr fólki. Afhverju erum við ekki bara rekin úr landi.....? Tælega 40 fjölskyldur flýja land á mánuði núna og það mun bara versna. Fólk er komið með upp í kok.
Mér segir svo hugur að það verði ekkert sérlega friðsælt á Austurvelli í sumar , ég finn lykt af byltingu.
Ég er svo reið að ég ræð varla við mig lengur........
![]() |
Ríkið fær 2,7 milljarða - lánin hækka um 8 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sama hér...og ég kaus VG!!!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.5.2009 kl. 20:40
Ég ætla að leyfa mér að efast um að þetta hefði verið eitthvað skárra hefðu bláu bjánarnir unnið þessar kosningar!
Jóhanna Margrét (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 20:41
mörg fleiri hafa fluið land ef þeir voru ekki í skuldafangelsi. Þetta er svo órettlát. Þeir sem eiga skuldlausa eign og neyti ekki áfengi og tóbak sleppi án þess að borga krónu af þessum rúmlega 8 milliarðunum
Heidi Strand, 28.5.2009 kl. 20:56
sammála Heidi....ég á potta og pönnur
Hólmdís Hjartardóttir, 28.5.2009 kl. 21:01
svona er þetta þegar vitlausi lýðurinn treystir á loforð flokka en rannsakar ekkert áður en kosið er... kjósa vg og samfylkinguna, fjárinn hafi það!
Gunnar (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 21:44
Þetta er eins og við mátti búast, ég áfellist ekki ríkisstjórnina. - Þetta er það eina í stöðunni, og áreiðanlega bara byrjunin
En ég verð að segja það eins og er, að ég er fegin að það er þessi stjórn við völd, en ekki sú ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem þeytti "þjóðinni" útí þetta skuldafen, með sinni "frjálshyggjustefnu" og einkavinavæðingu.
Og ég heiti því að ég skal aldrei gleyma svikum þeirra og prettum, gagnvart þjóðinni. Og ég vona að svo verði um landsmenn alla.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 28.5.2009 kl. 21:48
Sammála Lilju og Jóhönnu. Þetta er svo flókið mál. Ef 20% yrðu strikuð út af húsnæðislánum þá hverfur sú skuld samt ekki, hún breytist bara í tap lánadrottna, spurning hvort þeir þoli það. Ef vextir verða lækkaðir, þá minnka vaxtatekjur lánastofnana sem berjast líka í bökkum en á móti kemur að gjaldþrotum mun þá stórlega fækka þannig að endurheimtur á lánum verða betri. Niðurstaðan er því að sú, vaxtalækkun hlýtur að vera það besta sem stjórnvöld geta gert til að hjálpa almenningi enda eru vextir stór hluti af hverri afborgun.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 22:01
við þurfum vaxtalækkun,,,,,,en þessi aðgerð er' aðför að skuldsettum heimilum....
Hólmdís Hjartardóttir, 28.5.2009 kl. 22:51
Heyr, heyr Hólmdís. Þetta er aðför að heimilum landsins. !!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.5.2009 kl. 00:35
Látum vera að tóbak, áfengi og eldsneyti hækki. OK, þeir sem nota það borga brúsann. EN... það sem verra er er að þessar hækkanir fara beint inn í vísitölu sem hækkar verðtrygginguna af húsnæðislánum okkar allra.
Það finnst mér það versta við þetta.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.5.2009 kl. 03:21
LH ef þeir hefðu kippt þessu út úr vísitölunni liti þetta öðruvísi út
Hólmdís Hjartardóttir, 29.5.2009 kl. 10:40
Þetta er svakalegt en var fyrirsjánlegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.5.2009 kl. 14:54
Mér finnst þetta vera góð og gagnmerk umræða.
Það er mín skoðun að æskilegt sé að fara blandaða leið til að brúa hið margfræga fjárlagagat. Niðurskurð og tekjuöflun. Tekjuöflun heitir það á fínu máli, en rétta nafnið er álagning skatta og þjónustugjalda. Innlagnargjald á sjúkrahúsum og hærri gjöld vegna þjónustu lækna, eru möguleikar sem hugnast mér ekki vel. Eignaskattar, nefskattar, hátekjuskattar, hækkun virðisaukskatts eru líka möguleikar. Eru það kannski betri kostir en gjöld á bjór og bensín og sígarettur?
Það auðvitað eðlilegt að reiðialda skelli á Samfylkingu og VG.
Það eru þeir sem ráðast að okkur.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn lækkuðu skatta, bættu kaupmáttinn og seldu ríkisbankana, meðan þeir voru við völd.
Það er bara verst að það er ekki hægt að gera það núna. Kannski er staðan svona slæm vegna einhvers sem fyrri ríkisstjórnir gerðu? Ekki veit ég það.
Jón Halldór Guðmundsson, 29.5.2009 kl. 16:00
Jón Halldór.....ég held að það verði að hækka tekjuskatt.....það er sanngjarnasta leiðin.Alls ekki gjöld á sjúklinga. Hátekju og eignaskattur...eðlileg leið.
D og B fóru illa að ráði sínu og voandi gleymist það ekki.
Með þessari aðferð næst 1/40 af því sem þarf til að stoppa í gatið
Hólmdís Hjartardóttir, 30.5.2009 kl. 01:01
Ég saknaði þín svo mikið HH, að ég lagðist á FSA um daginn og ekki einu sinni heldur tvisvar og velti því þá m.a. fyrir mér hvort við þessir sem lendum þarna værum nokkuð of góðir til að borga þó ekki væri nema hluta vegna alls matarins sem dempt er í okkur og skilda okkur jafnframt til að greiða sérstakt gjald eða þjórfé til ykkar, þessarar yndislegu kvenna sem hjúkkur eruð fyrir allt eilífðaramstrið!? Þannig mætti spara tugir milla allavega í rekstrinum, sem svo aftur líka þýddi fleiri krónur til ykkar.Jújú annars, þetta þýðir sýnist mér rúmlega 0,4% hækkun l´lana, sem þó á timabilinu feb. - april, eða hluta þann tíma, lækkuðu þar sem verðhjöðnun ríkti um skeið og verðbólgan mældist aðeins um 2.5% yfir þennan tíma. (mig minnir þetta síðasta, skal ekki sverja fyrir tölurnar) En eins og Húnbogi og Jón Halldór m.a. benda á, er þetta samt ekki einfalt reiknisdæmi, því ef tekjuáætlunin bregst mikið, sala dregst mikið saman, gæti það aftur haft mjög jákvæð áhrif, vþí minnkandi eftirspurn eftir vöru, kallar einfaldlega á lækkun, sem þá þar að leiðandi dregur úr verðbólgu og lækkar aftur vísitöluna og þannig lánin!ER að blaðra þessi leiðindi á þessum spekingsnótum (eða þannig!) því ég lærði víst einu sinni svolítið bæði í rekstrar- og Þjóðhagfræði. Að vísu langt um liðið, en þessi fræði og sum fleiri reyndar, kenna manni nokkuð að hugsa svona aðeins fram og til baka og að stundum sé allt ekki alveg eins og það sýnist.
Magnús Geir Guðmundsson, 30.5.2009 kl. 23:38
Mér finnst í raun ekki óvitlaust að nota neysluskatta til að ná inn tekjum. Skuldahæækanarnar voru bara smávægilegur galli á gjöf njarðar.
Offari, 31.5.2009 kl. 11:06
Þeir eru nefnilega skynsamlegasta oftast nær og skiljanlegasta skattlagningin að öllu jöfnu, alveg rétt hjá Hr. O. og það land mun ekki vera til sem ekki beitir þeim í einhverju skyni til tekjuöflunar fyrir ríkiskassa.Fólk rífst svo endalaust um hve slíkir skattar sem aðrir eigi að vera háir eða þá fyrir hendi yfir höfuð í einvherjum tilfellum, en vandin hjá okkur núna er hrunið og þá verða bara allar aðgerðir svo erfiðar hvernig sem þær líta út eða heita, því bindingarnar koma svo víða við sögu.
Magnús Geir Guðmundsson, 31.5.2009 kl. 14:20
Það á bara að aftengja neysluskattana frá vísitöluni. Svo einfalt er það.
Offari, 31.5.2009 kl. 19:37
nákvæmlega þarf að aftengja þetta vísitölunni.
Magnús minn vona að þér heilsist vel.
Hólmdís Hjartardóttir, 31.5.2009 kl. 23:20
Takk ljúfan, hressist allur við kveðjuna.
Magnús Geir Guðmundsson, 1.6.2009 kl. 23:42
"Afhverju erum við ekki bara rekin úr landi.....? "
Hólmdís mín, það verður ekki gert... hvern væri þá hægt að láta borga?!
Eygló, 4.6.2009 kl. 23:13
ég er að minnsta kosti að reyna að koma mér úr landi
Hólmdís Hjartardóttir, 5.6.2009 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.