Íbúð óskast í kóngsins Kaupinhafn.

......................Nú ligg ég yfir auglysingum um leiguíbúðir í Kaupmannahöfn......og það er ekki laust við að um mig fari léttur hrollur.  Fann til dæmis ein litla í kvöld á hárréttum stað....fyrir litlar 214 þús ísl á mánuði.......og sama upphæð í tryggingu.     Ja hún er lítils virði krónan okkar svo ekki verði meira sagt.

En ef einhver les þetta og veit hvernig best er að finna ódýrt húsnæði þarna er ábendingar vel þegnar.

Flóttafólk frá Íslandi ætti kannski að fá smástyrk.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ekki þekki ég til í Danmörku, ég hef aldrei komið þangað   Vonandi gengur þér vel að finna íbúð á viðráðanlegu verði. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.6.2009 kl. 02:24

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ertu að tala um í sumar, eða vantar þig íbúð til langframa?  Hvað vantar þig stóra íbúð? 

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.6.2009 kl. 03:03

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég ætla að vera í ár til að byrja með...kannski tvö.  Ég vil bara 40-60 ferm með húsgögnum miðsvæðis.....fer sennilega í vinu á Bispebjerg hosp.

Takkk Jóa Kolla.  Þessi íbúð sem freistar mín er heldur dýr......en kannski viðráðanleg miðað við dönsk laun.....og með öllu. Og við hliðina á spítalanum. Og bara 5 ára gömul 78 fm ...hljómar allt voða vel...

Hólmdís Hjartardóttir, 13.6.2009 kl. 03:14

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jóna Kolla...

Hólmdís Hjartardóttir, 13.6.2009 kl. 03:14

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Er á kíkkinu fyrir tig .Tad er svo sem ekki um audugann gard ad gresja fyrir lítinn pening svona inn í borg.En vid höldum áfram ad leita:)

Knús til tín:)

Gudrún Hauksdótttir, 13.6.2009 kl. 17:02

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég var búin að bjóða þér að tala við son minn, hann er hérna heima, fer út á morgun og þú getur fengið meilið hjá honum, var búin að nefna þetta við hann.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.6.2009 kl. 21:37

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

takk Ásdís þú mátt gefa mer mailið hans....senda á holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk

takk allar

Hólmdís Hjartardóttir, 14.6.2009 kl. 01:45

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Málinu reddað í bili

Hólmdís Hjartardóttir, 16.6.2009 kl. 00:13

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Í bili?

Fékkstu þá inni í þrjá daga í tjaldvagni og ætlar svo að sjá til, hjá Sigunabarón, sem alveg eins gæti verið keðjusagarmorðingi og nauðgari!?

Ætti ég ekki bara að koma með sem lífvörður og töskuberi?

(gæti líka sett í þvottavél ef með þyrfti!)

Magnús Geir Guðmundsson, 17.6.2009 kl. 17:16

10 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Gleymdi, Gleðilega hátíð glæsimeyja!

Magnús Geir Guðmundsson, 17.6.2009 kl. 17:17

11 Smámynd: Sigrún Óskars

þjóðhátíðarkveðja

Sigrún Óskars, 17.6.2009 kl. 22:52

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jú Magnús það væri gott að hafa þjón....

Takk bæði

Hólmdís Hjartardóttir, 19.6.2009 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband