Fæddist svartur drengur.......dó sem hvít kona..........

.................Ekki það að mér sé ekki slétt sama.  Fannst þetta bara svo skemmtilega orðað hjá honum frænda mínum.

En það er gaman að sjá að þessi bráðum sveltandi þjóð gleymir sér...vegna tíðindanna. Það heyrist bara ekkert um Ísleif ( Iceslave). Dauði Jacko kemur á háréttum tíma fyrir ríkisstjórn Íslands.  Mann jafnvel grunar eitthvað misjafnt............en mann er svo sem stöðugt að gruna eitthvað misjafnt........

En vil minna sem flesta á mótmæli gegn Icesave klukkan 13:30 á Austurvelli............á morgun föstudag


mbl.is Lát Jacksons staðfest
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  HaH,  mótmæli á morgun?  Hvers vegna hef ég ekki séð neitt um þessi mótmæli????

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.6.2009 kl. 02:06

2 Smámynd: Eygló

Já, heldurðu það?  Að Jóhanna hafi fengið Steingrím til að skjóta hann?  <<< Gæti hvort heldur verið krimmi eða MJ með blæjuna góðu.

Eygló, 26.6.2009 kl. 02:07

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Heyrið..............það er víst breyttur tími 13:30

Maíja..............gott ef ekki er

30BEDA55-B2D0-6370-817A-081F7BF5D664
1.02.28

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 02:10

4 Smámynd: Tjörvi Dýrfjörð

Mikið rosalega áttu bágt.

Tjörvi Dýrfjörð, 26.6.2009 kl. 02:15

5 identicon

ósmekklegt hjá þér..

heiðar (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 02:17

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Tjörvi........það getur verið

30BEDA55-B2D0-6370-817A-081F7BF5D664
1.02.28

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 02:18

7 Smámynd: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Ósmekklegt? Þið eruð nú meiri siðapostularnir.

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 26.6.2009 kl. 02:22

8 identicon

@hekla: að nota fráfall mikils manns til að auglýsa mótmæli.. það kalla ég ósmekklegt

heiðar (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 02:26

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hvað er mikill maður?

Þessi var ásakaður fyrir barna- og dýranýð. Fyrir utan að framleiða leiðinlega "tónlist".  Og ég treysti á að enginn Íslendingur tengist honum tilfinningalega.

Maðurinn var fársjúkur.

30BEDA55-B2D0-6370-817A-081F7BF5D664
1.02.28

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 02:32

10 identicon

@hólmdís ..hann var mikill á tónlistarlegu sviði, vona að þú áttir þig á því seinna meir hversu góða "tónlist" hann bjó til, getur vel verið að enginn íslendingur tengist honum persónulega, en tónlistin hans hefur haft mikil persónuleg áhrif á íslendinga og alla aðra í heiminum. Hann var ekki heill, en alveg óþarfi að bera enga virðingu fyrir honum.. Allavega er það ljótt að blogga við frétt um lát hans með því að að tala mest um einhver mótmæli á Íslandi, vegna þess að þetta blogg er tengt við fréttina, og fréttin er um Michael Jackson en ekki Icesave..

heiðar (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 02:40

11 identicon

meinti auðvitað tilfinningalega en ekki persónulega.. my bad

heiðar (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 02:44

12 Smámynd: Eygló

Hólmdís mín, ég hélt að þetta væri ÞÍN SÍÐA!

Svo ertu bara rakinn dóni og hefur ekki sömu skoðanir og "hinir"

Eygló, 26.6.2009 kl. 02:46

13 identicon

Hólmdís.

 Fólk leitar ýmissa leiða til að finna hjá sér einhverja sálarró ... sumir virðast finna einhverja ró og fullnægingu í því að nöldra út af skuldum Íslands og þetta Icesave klúður og virðast fá raðfullnægingar bara út á það að komast á moggabloggið sitt og dúndra niður einhverjum örsetningum um hversu illa við Íslendingar höfum það....

.. aðrir fá sínu fullnægt í gegnum tónlist... og þegar svona merkur maður fellur frá, sem á mest seldu plötu allra tíma .... takið eftir... John Lennon og Paul McCartney gátu ekki betur..... þá er ekki furða að sum okkar taka þessu svolítið nærri sér... hvað þá aðdáendur þessa manns, sem færði okkur svona mikið með tónlist sinni. Burt séð frá öllum einkamálum hans... þá lifði þessi maður sem kóngur popptónlistar og dó sem slíkur og ENGINN mun taka við honum.... ekki frekar að ENGINN mun taka við af Elvis sem konungur poppsins.

Þannig að hekla.... fáránlegt að nota dauða hans sem ömurlega auglýsingu fyrir mótmæli og Hólmdís....  þú fordæmir sjúka ...  þú átt greinilega enga að með geðkvila í fjölskyldunni ... HEPPIN ÞÚ .... þú getur bara lifað þínu lífi áfram þar sem allt er fullkomið !! KLAPP KLAPP.

Hólmfífl (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 02:47

14 identicon

vá, það er búið að segja það sem ég er að hugsa, en ætla samt að segja eitt....hálviti!

Halli (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 02:53

15 Smámynd: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Mæli með því að þið lesið kommentin ykkar yfir áður en að þið farið að predika um fordæmingu og dónaskap :)

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 26.6.2009 kl. 02:55

16 identicon

..mæli með því að fólk bloggi ekki við frétt nema það ætli að blogga um fréttina sjálfa.

heiðar (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 02:58

17 identicon

Þetta er hryllilega ósmekklegt blogg , algjörlega úr takt við fréttina sjálfa... bara til þess eins að minna á einhver mótmæli. .. .meira bullið !

Jón Máni (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 03:01

18 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

víst var Mikki mikill snillingur, en að sama skapi mikill furðufugl.

það fer víst oft saman.

Brjánn Guðjónsson, 26.6.2009 kl. 03:02

19 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmfífl mér þykir leitt að hafa snert  viðkvæma taug............en því miður þekki ég vel til geðsjúkra í nánustu fjölskyldu.............en ég leyfi mér samt að hafa minn húmor.

30BEDA55-B2D0-6370-817A-081F7BF5D664
1.02.28

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 03:03

20 identicon

Farðu í skíttu í kjörklefa

JacksonFan (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 03:04

21 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

annars skilst mér að fyrirhuguðum mótmælum hafi verið aflýst og í staðinn verði klukkutíma minningarathöfn um Michael Jackson, á sama stað og sama tíma.

Brjánn Guðjónsson, 26.6.2009 kl. 03:08

22 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Góður Brjánn.................

30BEDA55-B2D0-6370-817A-081F7BF5D664
1.02.28

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 03:12

23 identicon

Já veistu Brjánn.... við myndum fá meira úr því að halda minningarathöfn en úr því að halda einhvern mótmæla lopapeysu aumingjafund .... þið eruð ekkert að fara að ná að snúa úr Icesave málinu ... bara svo það sé á hreinu !

.. og já... þú vildir blanda mótmælum og Michael jackson saman í eina hræru !

Jón Máni (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 03:23

24 identicon

Bara svo allt sé á hreinu..

Það verður minningarathöfn á Austurvelli klukkan 13:30, til minningar á Michael Jackson, now... lets beat it!

heiðar (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 03:28

25 identicon

Þetta lið hefur ekki hundsvit á hverju það er að mótmæla, Ætti bara að fá sér vinnu og fara að borga skatta einsog venjulegt fólk, ekki lifa á kerfinu sem það hefur aldrei lagt neitt til sjálft.

Maniac (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 03:30

26 Smámynd: Eygló

Maniac, veistu um vinnu?

En fólk sem hefur greitt til samfélagsins 30-40 ár ÁÐUR en það veiktist?

Eygló, 26.6.2009 kl. 03:34

27 Smámynd: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Eða fólkið sem er með vinnu en vill helst ekki eyða ævilaununum í að greiða sig úr einhverri skuldaánauð sem það kom sér ekki einu sinni í til að byrja með..

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 26.6.2009 kl. 03:45

28 Smámynd: Sjóveikur

Þetta er hálf ógeðfellt og virðist sterkur vilji fyrir múgslátrun á Íslandi, en af hverju hafa þessar svölu konur ekki sýnt hugrekki sitt og byrjað uppreisnina fyrir alvöru ?

Þú ert voðalega lasin eða voðalega reyð  Hólmdís Hjartardóttir, leiðinlegt að segja það við þig, en MJ hefur ekki troðið neinum Íslending um tær, og hann var fríaður !!!

í guðana bænum blandaðu ekki andláti þessa snillings við aumingja skapinn sem Íslenska þjóðin er að kljást við í dag og ekki láta þynnkuna eftir meðhlaupafylleríið ganga út yfir á svona kjánalegan hátt, þetta sem við erum að kljást við og mótmæla er búið að vera yfirhangandi í mörg ár 

http://www.youtube.com/watch?v=48WYPBJxECA

Byltingar kveðjur, sjoveikur

Sjóveikur, 26.6.2009 kl. 04:56

29 identicon

Á meðan Ísland er að sökkva, komandi kynslóðir komnar í skuldir næstu áratugi... Flóð eru víða um heim að taka mannslíf og Íranir eru skotnir, bæði konur og börn, fyrir það eitt að tjá sig á almannafæri.. Núna nýverið var ófrísk kona aflífuð fyrir að vera úti á götu... Sofa Íslendingar værum blundi og kippa sér ekki upp við eitt né neitt sem gerist út fyrir litlu kúluna sem þeir búa í.. En þegar MICHAEL nokkur JACKSON, tónlistarmaður (sem er sko FRÆGUR) leggur skóna á hilluna... ÞÁ ER ÞETTA SKO ORÐIÐ SERIOUS! AF HVERJU ERU EKKI ALLIR AÐ GRÁTA MEMMÉR?!?

Óskar Örn Arnarson (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 05:18

30 Smámynd: Víðir Benediktsson

Nú er gaman. Ég var nú svo óheppinn að sjá aldrei þessa snilligáfu drengsins, þó vorum við jafngamlir. Hins vegar sá ég vitleysing sem hefði varla gengið laus í siðmenntuðu samfélagi. Ég er ánægðr með þig Hólmdís að nota fréttina um hann til að auglýsa mótmæli. Eina skiptið sem hann hefur komið að gagni það ég veit.

Víðir Benediktsson, 26.6.2009 kl. 06:59

31 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Víðir mér leiðist ekkert....

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 10:45

32 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Hahahahahahaha....Hólmdís...þér tókst greinilega að draga fram heilan hóp af hálfvitum......snillingur .

Wacko-Jacko er dauður og það er fínt. 

Haraldur Davíðsson, 26.6.2009 kl. 10:54

33 Smámynd: Heidi Strand

Kannski verður hann stoppaður upp og allt verður á sinum stað.

Heidi Strand, 26.6.2009 kl. 12:38

34 identicon

Ekkert okkar getur nálgast MJ með tærnar þar sem hann hafði hælana.

Var með plötur í 15 efstu sætunum á metsölulistanum hjá Amazon

Hann var mjög sérstakur það getum við verið sammála um og hann á skilið að dauða hans sé sýnd virðing.

truntan (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 12:39

35 Smámynd: Heidi Strand

Það er ekki lengur hægt.

Heidi Strand, 26.6.2009 kl. 13:05

36 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Hann á ekkert eitt skilið frekar en annað...hann á enga virðingu hjá mér...og fyrir dauða hans ber ég ekki meiri virðingu en dauða annara....

Þessi dauðradýrkun er hálfsjúkleg þykir mér. Hann er dauður, eftir liggur eitthvað það afbakaðasta kjötstykki sem sögur fara af...og hvað með það?

Haraldur Davíðsson, 26.6.2009 kl. 13:36

37 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú með þinn gráa húmor gamla mín, aldeilis að þú ýttir við fólki.  Vertu nú góð

Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2009 kl. 13:39

38 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Eins gott að vera að flýja land.....yrði annars tjörguð og fiðruð

30BEDA55-B2D0-6370-817A-081F7BF5D664
1.02.28

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 13:46

39 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Segðu !!

Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2009 kl. 13:49

40 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hólmdís mín eins gott að þú ert að fara úr landi, ég kæmi sko með þér ef ég gæti, en ég meina það sko, er þetta ekki þín síða og þínar skoðanir, reyndar mínar líka.

Segi nú eins og Víðir sá aldrei þessa snilligáfu púkans og hvað með það þó hann deyi eru ekki margir að deyja dag hvern?

Halli góður, og talar af miklum sannleika.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2009 kl. 14:24

41 identicon

Kæri Haraldur.  Það verður skemmtilegt að lesa dánartilkynninguna þína þegar hún birtist. 

Haraldur er dauður,  lætur ekkert eftir sig nema kjötstykki sem ekki einu sinni er nýtanlegt til átu.

truntan (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 14:26

42 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Hvað verður sagt um mig eftir dauða minn mun ekki angra mig hið minnsta Trunta, en kjötstykkið mitt verður alveg jafn gagnslaust og önnur.....en þegar við hittumst í helvíti, þá efast ég ekki um að þú segir mér allt um það....hahahaha....makalaust viðkvæmt mál hann Wacko...

Haraldur Davíðsson, 26.6.2009 kl. 15:38

43 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nú hlær í mér andskotinn.................

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 15:55

44 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Það er aldeilis að þú hefur hreyft við þjóðinni Hólmdís mín.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 26.6.2009 kl. 17:09

45 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já Sigga...............

Hólmdís Hjartardóttir, 26.6.2009 kl. 17:30

46 identicon

Margur heldur mig sig, sagði einhver fyrir margt löngu og mikið til í því

En lát MJ snertir mig ekki baun en auðvitað er allaf leiðinlegt þegar fólk deyr langt fyrir aldur fram, ekkert annað merkilegra við þetta andlát.

Tek undir eins og einhver sagði hér ofar að hún er merkileg þessi dauðadýrkun, því margur verður ekki góður fyrr en dauður er. Ætli við eigum eftir að tilbiðja útrásarppjakkanna þegar þeir hverfa yfir móðuna miklu, eða í það minnsta segja ææææææææ greyið

En hvenær er annars mótmælafundurinn ef ég á leið í bæinn????

Takk Hólmís fyrir skemmtilegt blogg

(IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 18:26

47 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Það ég segi eins og er,

ýmsir hneykslast mega.

Held ég geti hugsað mér,

Hólmdísi að eiga!

Annars vil ég um þennan látna tónlistarmann segja, að betra dæmi um fórnarlamb eigin frægðar er vart hægt að hugsa sér.

Magnús Geir Guðmundsson, 26.6.2009 kl. 19:13

48 identicon

Málið er, hvort sem ykkur líkar tónlist Michael vel eða illa, hvort sem hann hefur snert ykkur eða ekki, hvort sem þið eruð húmoristar eða ekki þá er lágmark að bera virðingu fyrir látinni manneskju, sama hvaðan hún er, hvernig hún leit út eða hvað hún átti erfitt og hvað hún gerði.

 Það er allt í lagi að brosa yfir dauðanum og grínast því dauðinn á ekki bara að vera sorglegur en það sem þú ert að gera Hólmdís er að vera dónaleg og ekki lítið ómerkileg í þessum skrifum þínum.

Vona að þú vandir mál þitt betur næst því fólk sem leyfir sér að tala svona fær það alltaf í bakið síðar.

Anna (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 22:21

49 identicon

Anna mín ... af hverju í veröldinni á að bera virðingu fyrir manneskju þegar og bara þegar viðkomandi er látin ef maður gerði það ekki í lifanda lífi???? það finnst mér alveg gríðarleg hræsni svo ekki sé meira sagt.

(IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 22:27

50 identicon

Vegna þess Sigurlaug að þú átt að bera virðingu fyrir náunganum. Ef þú hefur ekki gert það hingað til bendi ég þér á að það gerir þér og öðrum sem ekkert nema gott.

 Að bera virðingu fyrir fólki, hvort sem þér líkar vel eða illa við það getur ekki flokkast undir hræsni. Nema þú lifir í einhverjum öðrum heimi en við hin. 

Anna (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 01:02

51 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Hólmdís mér finnst þessi færsla þín mjög ósmekkleg.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 27.6.2009 kl. 01:31

52 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hvers dóttir er Anna?

Magnús Geir Guðmundsson, 27.6.2009 kl. 01:46

53 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Ef ég væri í þinum sporum sem ég er sem betur fer ekki þá myndi ég eyða út þessari færslu. Sorglegt að lesa komment sumra bloggvina þinna.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 27.6.2009 kl. 02:29

54 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Svo ég haldi áfram þá kemur smáborgara hátturinn svo vel fram hér í kommentunum.  Gerið ykkur bara grein fyrir því að það er til afburða fólk á tónlistasviðunu og þessi listamaður var innan þeirra raða. Michael Jackson  er talinn konugur poppsins. Elvis Prestley er talinn konungur rokksins. Ísland er ekki alltaf stórasta og besta land í heimi.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 27.6.2009 kl. 03:01

55 Smámynd: Heidi Strand

Mange mennesker bryr seg mere om en død popsanger som de ikke kjenner enn om det som har tatt livet av mange her i det siste halve år. Det er bedre de engasjerer seg i det som er viktig enn å prøve å oppdra voksne mennesker på blogget. Vi har jo forskjellig humor og det må da folk repektere og det er jo ingen som er tvunget til å lese ditt blogg Hólmdís, men gjør det av fri vilje.

Du gir hverdagen glans og fortsett bare med det.

Heidi Strand, 27.6.2009 kl. 07:03

56 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Det er rigtigt som Heidi siger her oppe og fólk er að tala um virðingu fyrir öðrum, tel að margir hér séu að sýna Hólmdísi og öðrum vanvirðingu með kommentum á hennar síðu, það er í lagi að segja sína skoðun, en alsekki í lagi að setja út á annarra hafið það í huga gott fólk.
Hólmdís mun ekki þurrka úr hvorki þessa færslu eða kommentin því að mínu mati sýna þau breytileikann í fólki. Takk fyrir mig Hólmdís mín.
Nærðu mærudögunum áður en þú ferð út?

Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.6.2009 kl. 10:02

57 identicon

Já menn hæðast af honum og tala niðrandi um hann(Jackson) en tónlistin hans mun lifa mikið lengur en þið. Það er stundum sagt að þegar búið er að fjarlægja persónuna sjálfa komi sanni listamaðurinn í ljós. Samtímamenn snillingar eru oft alls ekki dómbærir á snilli þeirra.

 Það er engin vafi á því að Michael Jackson var snillingur. Hann var svolítið skrítinn. Var ekki Motsart stór undarlegur??? Engin er að draga það í efa en hann var samt snillingur. Sumir segja að hann hafi verið haldin barnagirnd! Ég ætla ekki að dæma hann fyrir það en benda á að í þjóðfélagi eins og USA þá er allt gert til að ná í peninga.

Fyrsta málið þar sem hann var sakaður um að hafa átt ósiðlegt athæfi við pilt þá þorði mannauminginnn ekki annað en að semja (þ.e. borga stóra fúlgu fjár til að fá málið felt niður). Þessi sami einstaklingur hafði komið fram í máli áður þar sem mál var einnig felt niður og samið utan réttarsalarins. Hvað gerir þetta? Jú þetta opnar leiðina fyrir alla hina vitleysingjana um að reyna að koma með svipaðar ásakanir til að fá peningar frá manninum sem gat ekki séð neitt aumt í fólki og var vissulega eins og saklaus krakki.

 Vissulega var hann barn í fullorðnum líkama. Hann fékk aldrei að lifa sína barnæsku eins og börn eiga að gera og sótti það sem eftir var að lífinu í að leita af því sem hann tapaði í æsku. Margir munu fella um hann stóra dóma og gera grín af honum og segast ekki líka við tónlistina hans en viti menn hún mun lifa ykkur öll.

 Amma mín var samtímamanneskja Halldórs Laxness og sagði að hann væri alger aumingi, kommúnisti og stæli öllu léttara(þ.e. notaði texta og hugmyndir frá öðrum). Henni fanns sko ekki mikið til hans koma. Skiptir þetta einhverju málið í dag? Nei flest allir í dag(nema Hannes Hólmsteinn) álíta Halldór vera eitt almesta skáld okkar íslendinga.

Þorvaldur Þórsson (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 10:42

58 Smámynd: Heidi Strand

Grafisk humor: http://www.robin-wilson.co.uk/main_files/Graphics/Humor/graphics.html

Heidi Strand, 27.6.2009 kl. 11:18

59 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk öll fyrir innlit.................aldrei var meiningin að særa nokkurn......og ekkert sé ég ljótt í færslunni...........

Hólmdís Hjartardóttir, 27.6.2009 kl. 17:53

60 identicon

 Anna ritar,

hvort sem hann hefur snert ykkur eða ekki, hvort sem þið eruð húmoristar eða ekki þá er lágmark að bera virðingu fyrir látinni manneskju, sama hvaðan hún er, hvernig hún leit út eða hvað hún átti erfitt og hvað hún gerði. 


Anna þú hefur eitthvað misskilið mitt comment eða ekki munað hvað þú sjálf ritaðir, þú varst að tala um að bera virðingu fyrir látinni manneskju smaa hvað á undan var gegnið.

Ég ber fulla virðingu fyrir flestu fólki en ef ég missi viðringu fyrir einhverjum   í lifanda lífi, þá öðlast sá hinn sami hana ekki við það eitt að hverfa úr þessu lífi, og ég er þá ekki endilega að tala um MJ.

(IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 21:32

61 Smámynd: Heidi Strand

Nú er hafin massehystería eins og var fyrir 12 árum.

Heidi Strand, 27.6.2009 kl. 22:18

62 identicon

Ég man alveg hvað ég skrifaði og ég misskildi ekki neitt.

Að sýna látinni manneskju virðingu er bara algjört lágmark hvort sem þú hafðir borið virðingu fyrir henni í lifanda lífi eða ekki. Að tala ekki að óvirðingu um þá sem látnir eru ætti ekki að þurfa að biðja fólk um. Tala nú ekki um það að greinahöfundur hefur mjög líklega ekki ástæðu til þess að sýna umtöluðum manni þessa óvirðingu.

Þetta snerist aldrei um að fara að sýna fólki óverðskuldaða virðingu bara vegna þess að það er dáið. 

Aðgát skal höfð í nærveru sálar og fólk verður að passa það sem það setur á internetið, því það getur sært fleiri en það gerir sér grein fyrir.

Anna (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 22:27

63 identicon

Virðing er mismunandi fyrir fólki og þú kannski túlkar virðingu öðruvísi en ég. Finnst bara ekki fallegt að niðurlægja eða hæða látið fólk. 

Læt þetta gott heita, nenni alls ekki að standa í því að fara á ókunna síðu og rökræða við fólk um virðingu fyrir náunganum.

Bestu kveðjur. 

Anna (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 22:34

64 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

"Ekki það að mér sé ekki slétt sama" Sagðir þú Hólmdís. Þú sérð heldur ekkert ljótt í færlunni þinni. Þú átt að sjálfsögðu rétt á þinni skoðun. En það skal ég segja þér Hólmdís að þegar ég les minningagreinar fólks sem ég þekki nákvæmlega ekki neitt þá finn ég samkenndar með aðstandendum, mér er ekki slétt sama.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 27.6.2009 kl. 23:45

65 identicon

gvuð minn góður hvað fólk er eitthvað tötsí nú til dags ;o svo finnst mér þetta helvítis fólk sem kemur inná ókunnar síður til að drulla yfir fólk og væla um að beravirðingu ekki í lagi !

er þetta ekki fullorðið fólk !

þessi kona(sem ég þekki ekki neitt) má allveg eiga sínar skoðanir eins og við öll og hún má líka segja það sem hún vill á sína síðu ánþess að þið þurfið eitthvað að koma nálægt því .

mer fannst mj fínn en mér er slétt sama þótt þessi kona sé með sínar skoðanir, ekki fer ég að væla eins og þið.

eyrún Ósk Stefánsdottir (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 01:49

66 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

 Eyrún ef þú heitir það,  þú segir "helvítis fólk sem kemur inná ókunnar síður til að drulla yfir fólk" er það ekki góð lýsing á þér sjálfri ?

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 28.6.2009 kl. 02:25

67 Smámynd: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Sko, sjálfri þykir mér mjög vænt um Michael heitinn Jackson, allt sem hann gerði og tónlistina hans. Mér þykir leitt að hann sé fallinn frá og ég mun halda áfram að halda upp á hans tónlist þar til ég verð öll. Þar að auki hef ég aldrei trúað upp á hann barna- eða dýraníð. Í mínum huga er hann aðeins fórnarlamb peninga og frægðar, á allan mögulegan hátt sem það er hægt að túlka. Það er mín skoðun.

Þó svo það sé mín skoðun þá virði ég fullkomlega rétt Hólmdísar (og annarra) til að hafa sína skoðun á manninum, tónlist hans og gjörðum. Blogg er t.d. fullkominn staður til að koma á framfæri skoðunum og orðum. Það er minn réttur að virða hann og syrgja alveg eins og það er réttur annarra að gera það ekki. Það er ekki hægt að fullyrða að hann sé konungur poppsins í allra augum. Í augum sumra var hann það, í augum annarra sem vilja því trúa var hann sirkusfrík, lýtaaðgerðaslys, níðingur og lélegur tónlistarmaður. Það er ekki mitt eða ykkar að fullyrða að hann hafi verið hitt eða þetta, það er bara skoðun hvers og eins.

Það að koma inn á bloggsíðu hjá lifandi ókunnugri manneskju og kalla viðkomandi fífl, dóna og hálfvita er engu betra en að lýsa yfir neikvæðum tilfinningum sínum í garð látins listamanns. Blogg er tjáningarform, og ég veit ekki betur en að í því sé fólgið tjáningarfrelsi. Þeim sem vilja fordæma það væri hollast að fara af sínum himinháa hesti og hætta þessum predikunum. Ég mun halda áfram að halda upp á Jackson en mér er slétt sama þó að fólk sem sá ekki sömu gæði í tónlist hans eða öðru geri það ekki. Það er ekki mitt eða ykkar að dæma.

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 28.6.2009 kl. 08:40

68 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Bwahahahahahaha....kommon fólk! Að dýrka dautt fólk er mjög sjúkt, eitthvað sem ætti eingöngu að þekkjast úr mannkynssögunni. Það er fráleitt að dauði manneskju geri hana merkilegri eða heilagri...og dauðradýrkun í bland við hetjudýrkun minnir á það að menn voru sendir út til að falla með sæmd fyrir föðurlandið....og svo var dauði þeirra notaður til að búa til dauðra-hetju-dýrkun.

MJ er dáinn og það er akkúrat ekkert merkilegra en dauðinn yfirleitt. 

Það er að sama skapi fráleitt að halda því fram, að þótt manni verði ekkert brátt í brók af söknuði, þá geti maður ekki fundið til samkenndar með aðstandendum. Það gerir engan að vondri manneskju að gráta ekki Wacko-Jacko...

Haraldur Davíðsson, 28.6.2009 kl. 14:00

69 Smámynd: Offari

Snúast semsagt mótmælin um það hvort menn fá að fæðast svartir og fá svo að vera gróðursettir hvítir?

Offari, 28.6.2009 kl. 17:20

70 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ég segi bara jæja..............en Magnús takk fyrir vísu

Hólmdís Hjartardóttir, 28.6.2009 kl. 17:36

71 identicon

Sólveig mér er allveg slétt sama hvað þér og öðrum finns um mig og þið getið ekki dæmt mig fyrir einn texta sem ég skrifaði, ég á fullt af vinum og ég á líka stóra fjölskyldu sem lýsa mér flest öll með þeim orðum að ég sé rosalega kurteis og skapstór(og ekki segja núna "mér finnst þú bara ekkert kurteis blablabla),svo mér finnst bara lélegt af fullorðnu fólki að láta svona við hólmdísi (og þegar ég sagði helvítis fólk var það ekki af því að ég hata ykkur eða eitthvað ég bara var í ham þegar ég skrifaði þetta ég var pirruð fyrir og svo þegar ég las þetta allt bætti það ekki skapið) =)

Eyrún Ósk (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 00:03

72 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sólveig og Anna alveg eins dónalegar og Eyrún,önnur blaðrar síendurtekið það sama, hin leyfir sér að vitna í Einar Ben án nokkurs tilefnis, en ljóði hans til minnkunar, bara vegna þess að ammrisk útbrunnin poppstjarna varð svona hrópandi fórnarlamb eigin frægðar, en á nákvæmlega ekkert meir skilið að vera syrgður en til dæmis litli drengurinn í Dannmörku sem dó vegna ótrúlegs gáleysis föður hans! Og Anna segir ekki til fulls nafns þótt hún hafi verið beðin um það.

Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2009 kl. 23:20

73 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ekkert að þakka, innihaldið í korninu sannara þó en flest sem hér hefur verið tjáð!

Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2009 kl. 23:22

74 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ja eins gott að vera lítið á ferli:)

Hólmdís Hjartardóttir, 30.6.2009 kl. 03:38

75 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Samt er nú FERILSKRÁ þín löng og leiftrandi fjörug!

Magnús Geir Guðmundsson, 30.6.2009 kl. 16:40

76 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ja, Hólmdís Ég spái því að þeir eigi eftir að berjast um þig á auðlýsingaskrifstofunum í framtíðinni. Annars merkilegt að fólk skuli vera viðkvæmara fyrir dauða MJ en sínum eigin hag og þjóðarinnar

Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.7.2009 kl. 15:25

77 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég ætlaði að hafa þarna framtíð þjóðarinnar! Persónulega finnst mér hún skipta mörgum sinnum meira máli en hvað einhverjum finnst um MJ og tónlistina hans. Hef þess vegna fullan skilning á færslunni og tengingu þinni við fréttina. Hef sé miklu vafasamari tengingar í gegnum tíðina án þess að finna mig knúna til að hrauna yfir þá sem gera sig &#132;seka&#147; um slíkan &#132;stórglæp&#147;

Mér finnst þú reyndar alveg ótrúlega pen, bæði í færslunni sjálfri og svörum þínum til þeirra sem hafa skipað sig betrunarpostula yfir því sem þú skrifar!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.7.2009 kl. 15:31

78 identicon

ég bara vissi ekki að maður mætti ekki hafa skoðun sína á hlutunum -_-

eyrún (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 13:31

79 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Hólmdís....ég segi bara pass....en knúsa þig..

Halldór Jóhannsson, 3.7.2009 kl. 22:12

80 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

takk öll...........

Hólmdís Hjartardóttir, 4.7.2009 kl. 01:37

81 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sakna þín, reyni að hugga mig við að röfla við Jón Val!

Magnús Geir Guðmundsson, 5.7.2009 kl. 23:16

82 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

æ strákur

Hólmdís Hjartardóttir, 6.7.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband