MIG GRUNAR AÐ ÞAÐ VERÐI FELLT AFTUR.

Eða brennt...

Það er engin sátt í þessu þjóðfélagi.  Úrræði ríkisstjórnar til handa heimilum í landinu eru einfaldlega ekki að duga.  Og ekki er neitt skárra í boði.....Í kvöld heyrðum við að það ætti að draga úr atvinnuleysisbótum fyrir ungt fólk. Þetta hljómaði austan tjalds...

Við hreinlega þurfum byltingu. Það þarf að rústa þessu spillta flokkakerfi.

Ég þoli ekki íslenska pólitík


mbl.is Óslóar-jólatréð fellt við hátíðlega athöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er til í byltinguna. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.11.2009 kl. 00:41

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

me too

Hólmdís Hjartardóttir, 17.11.2009 kl. 01:08

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það mun vera vegna þess að gert er ráð fyrir langvarandi EU stöðugleika atvinnuleysi. Það er ekki hægt að lifa af atvinnuleysisbótum á Íslandi nema það komi niður á heilsunni, örugglega betra að vera í fangelsi. 

Júlíus Björnsson, 17.11.2009 kl. 03:09

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég held að úrræðin sem kynnt hafa verið vegna skuldsettra heimila dugi ekki sem fullnægjandi lausn.  Alla ekki fyrir alla.  En þau duga til að flestir eiga auðveldara með að standa í skilum en áður.

Það er engin sátt í þessu þjóðfélagi. Áróðurinn um skattahækkanir hefur dunið á okkur vikum saman.  Það kemur í ljós að milli og lágtekjufólk fær ekki skattahækkanir, heldur fkattalækkanir.  Breiðu bökin eiga að bera meira meira núna.  Nema að það takist að koma framstæðisflokknum aftur að.

Þá verður allt gott á ný.

Tími hinna einföldu lausna rennur upp á ný.  Það verður allt gotrt á ný. Eða hvað?

Hvað eigum við að gera?

Sumir segja:

"Við eigum að lækka aftur fjármagnstekjuskatt niður í það sem minnst sem þekkist á vesturlöndum. Ef við afnemum hátekjuskatt aftur og lækkum aftur fjármagnstekjuskattinn borgar það sig fyrir alla. Það fara bara vellaunaðir snillingar í bankana sem fjáfesta í fyritækjum erlendis og ríkissjóður stórgræðir. Þá batna kjör allra landsmanna með sterku gengi íslensku krónunnar. Við græðum öll ef fjármagnið fær að vinna fyrir íslendingana í útrásarverkefnum. Við náum í pening í Englandi og Hollandi til að fjárfesta, því við íslendingar erum bara mjög vel menntaðir og klárir.

Það verður samt að skera niður velferðarkerfið og láta lágtekjufólkið borga meiri skatta og lækka persónuafsláttinn.

Við eigum að fá fullt að útlendingum í vinnu og byggja mjög mörg íbúðarhús, því að aðgangur að lánsfjármagni er svo góður. Þá batna kjör allra landsmanna alla vegana tímabundið.

Svo ef það kemur að skuldadögunum þá má vinstristjórnin koma og við getum bölvað henni mikið. Mikið."

Jón Halldór Guðmundsson, 18.11.2009 kl. 17:13

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það sem sumir sögðu byggðist á m.a. lánafyrirgreiðslum EU vegna nágrannaríkja með með regluverkssamnings sem tryggir formlega innlimun undir sameiginlega Miðstýringar kostnað í þágu hæfs meirihluta EU: það sem er öllum Meðlima-Ríkjum sameiginlegt, ekki ábyrgð á eigin skattaefnahagslögsögu Meðlima-Ríkja eftir greiðslu meðlimaskatta.

Þetta sérstaka áhugamál hefur reynst dýrkeypt og verður ekki endurtekið að hálfu EU. 

Icesave Skuldfesting ein sér er nóg til að skerða meðal ráðstöfunartekjur þjóðarinnar. Til greiðslu vaxta.

Leiðrétting á fölsku gengi 30% of hátt, saman ber að t.d. Lettar komu til Íslends til að flytja ódýran varning aftur til EU, hélt launum flestra niðri ásamt  hagstjórnarfræðingum launþegasamtaka, sem vegna gerir gengis leiðrétting þá kröfu að stórir hópar njóti tekju hækkunar til þess eins að skrimta.

Hinsvegar gerir atvinnleysi og mikið af meintum mannauð að fyrirtæki sem eru að greiða niður skuldir skipt nú út yfirbyggingar launakostnaði til að skila hagnaði sem fyrst.  

Íslendingar verða standa við Samninga í nafni þjóðarinnar og vextirnir í kjölfar þeirra verða ekki greiddir með því að okra á einu löglegu viðskipta aðilum okkar EU heildinni. 

Það sem Ríkistjórnin er að gera núna er nauðsynleg aðgerð í samræmi við forsendurnar sem eru gefnar.

Hinsvegar er augljóst þar sem búið er að taka upp allt regluverk EU hvað varðar almenning þá vitum við almenningur nú hvernig er að búið við EU Réttarríkið.

20% sem eftir eru ýmis ákvæði um forréttindi EU Miðstýringar og ákvæði varðandi utanríkja og varnarsóknarmál.

Náungavarsla, lávara, glæpatíðni og fleira er allt orðið nánast eins og meðaltalið í EU. 

Hinsvegar er Ísland region utan útjaðars virks fullvinnslusamkeppni markaðar EU.

Í ljósi EU laganna þess þegna líka  eðlilegt að leggja hér niður tvo efstu stjórnsýslustigin hvað hlutfall af heildar tekjum efnahagslögsögu Seðlabankans á Íslandi.

Þetta er innfalið í EES samningum að hluta og fullkomlega efir formlegan frágang aðildar.

Spurning um 1 innríkisráðaherra og 6 alþingsmenn.  Ísland er örhagkerfis efnahagslögsaga tæknilega innan EU og sem slík verður að haga sér í samræmi og sníða sig að hagsmunum heildar EU.

Ríkisstjórnin ætti ekki að fresta þessu því þessi tvíkostnaður sem hefur ríkt hér frá upptöku EES regluverksins greiðir ekki niður vexti eða meðlimaskatta.

EU-innlimursinnar  eru alls ekki samkvæmir áhugamáli sínu og það læðist að manni [þeim sem óska EU alls hins besta] sá grunnur að þeir telja sig geta svindlað á EU heildinni. Skoðanir 6 tjáningar fulltrúa með forréttindi Íslands innan EU framtíðarinannar vega um 0,5 % af heildar skoðana væginu. Hæfur meirihluti [forsætisráðherraráðið] tekur hinsvegar allar ákvarðanir og hefur til þess líka skoðanir faglegs stofnanna kerfis. Ég tel að þessar og nefndarskoðanir geti oft farið saman með skoðunum EU stofnanna kerfisins. Enda margir þjóðafulltrúanna skarpir einstaklingar. 

Yfirvinna hjá hinu opinbera í Meðlima-Ríkjum er ekki talin vera í samræmi við fast atvinnuleysi ungs fólks.

Jóhanna er tryggja skrimt framfærslu stór hóps launafólks sem fékk lán og falskt lávöru gengi í kauphækkanir.  Þetta eru ekki spurning um val.

EU er byggt upp eins og 30 heimila þorp.  Ef eitt heimilið þarf að borga vexti þá er að það samkomulag mömmu og pabba hvernig þau skipta greiðslum á milli sín. Það eru takmörk fyrir því hvað er hægt að skera niður mikið matinn hjá börnum.  

Eftir upptöku EU regluverks hefur siðferðið mótast í kjölfarið og samhengi stóru málanna dag  er EU heildin tæknilega.  Okkar skerfur í þjóðartekjum hefur sjálfkrafa minnkað um 30 til 50%. Þar með okkar val sem byggir á fjármunum. 

Júlíus Björnsson, 18.11.2009 kl. 18:49

6 Smámynd: Offari

Ég vil aðra byltingu takk.

Offari, 19.11.2009 kl. 23:00

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta eru engin úrræði..............

Hólmdís Hjartardóttir, 20.11.2009 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband