1.12.2009 | 02:52
Pukur í umboði hvers?
Í hvaða umboði telur fólk sig sitja í ríkisstjórn og á Alþingi? Við eigum heimtingu á að fá allt upp á borðið. Það er sanngjörn krafa fólksins sem á að borga reikninginn. Fólksins sem hefur misst heimili sín.....atvinnu og mannsæmandi líf.
Annars er dæmalaust að fylgast með íslenskum stjórnmálum.....úrræðaleysið algert fyrir heimilin í landinu. Þetta eru meiri angurgaparnir í öllum flokum. Því miður var skjaldborgin um fjármagnið...ekki fólkið.
En Alþingi á ekki að leyna þjóðina um miklvægar upplýsingar.....umboð þeirra nær ekki til þess.
Verður að klára Icesave af ótilgreindum ástæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.12.2009 kl. 02:53
Ég er búinn að átta mig á því að það hættulegasta í mannlegum samskiptum er laumuspil. Það á jafnt við um stjórnmál sem samskipti milli vina og innan fjölskyldna.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 14:59
Sammála Húnbogi
Hólmdís Hjartardóttir, 1.12.2009 kl. 15:33
Gott er að lesa Moggann, en ekki gott að láta hann stjórna hugsunum sínum. Það er komið nóg af því!
Jón Halldór Guðmundsson, 1.12.2009 kl. 18:24
Hættulegra er nú laumuspil ríkisstjórnarinnar en fréttaflutningur fjölmiðla, maður getur allavega haft fyrirvara varðandi hvað fjölmiðlar hafa að segja, en verst er að ríkisstjórnin segir ekki nema brotabrot af sannleikanum.... síðan kemur e.t.v. eitt stykki hrun.... !!
Viskan (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 18:34
Jón Halldór ég hlustaði sjálf á Steingrím
Hólmdís Hjartardóttir, 2.12.2009 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.