Pukur í umboði hvers?

Í hvaða umboði telur fólk sig sitja í ríkisstjórn og á Alþingi?    Við eigum heimtingu á að fá allt upp á borðið. Það er sanngjörn krafa fólksins sem á að borga reikninginn.  Fólksins sem hefur misst heimili sín.....atvinnu  og mannsæmandi líf.

Annars er dæmalaust að fylgast með íslenskum stjórnmálum.....úrræðaleysið algert fyrir heimilin í landinu.  Þetta eru meiri angurgaparnir í öllum flokum. Því miður var skjaldborgin um fjármagnið...ekki fólkið.

En Alþingi á ekki að leyna þjóðina um miklvægar upplýsingar.....umboð þeirra nær ekki til þess.



mbl.is Verður að klára Icesave af ótilgreindum ástæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.12.2009 kl. 02:53

2 identicon

Ég er búinn að átta mig á því að það hættulegasta í mannlegum samskiptum er laumuspil. Það á jafnt við um stjórnmál sem samskipti milli vina og innan fjölskyldna.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 14:59

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sammála Húnbogi

Hólmdís Hjartardóttir, 1.12.2009 kl. 15:33

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Gott er að lesa Moggann, en ekki gott að láta hann stjórna hugsunum sínum. Það er komið nóg af því!

Jón Halldór Guðmundsson, 1.12.2009 kl. 18:24

5 identicon

Hættulegra er nú  laumuspil ríkisstjórnarinnar en fréttaflutningur fjölmiðla, maður getur allavega haft fyrirvara varðandi hvað fjölmiðlar hafa að segja,  en verst er að ríkisstjórnin segir ekki nema brotabrot af sannleikanum.... síðan kemur e.t.v. eitt stykki hrun.... !!

Viskan (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 18:34

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jón Halldór ég hlustaði sjálf á Steingrím

Hólmdís Hjartardóttir, 2.12.2009 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband