Færsluflokkur: Ferðalög
20.2.2008 | 14:16
Saigon a ny.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.2.2008 | 07:52
Cat Ba
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.2.2008 | 09:27
Ho fraendi.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 15:02
Buddhahof
Var i allan dag a ferdalagi. Skodadi nokkur gomul Buddhahof. Annars eru uti um allt altari tar sem Buddha eru faerdar fornir. Mikid er notad af reykelsum. Fornirnar er alveg frabaerar, hann faer peninga, vatn og vin. Heitt kaffi og te, Kex nudlur og meira ad segja sigarettur. Buddha skortir ekkert. For i tveggja tima siglingu a arabati i mjog fallegu fjallalandslagi. 2 raedarar i hverjum bati og 2 ferdamenn, Eg fekk italskan ljosmyndara med mer. Minn raedari tagnadi ekki i tessar tvaer klukkust. Eg vard ad kaupa handa henni kaffi. gos kex. Keypti af henni 3 duka. Svo bad hun um tips tegar siglingu var lokid, ta sagdist eg buin ad borga nog. Vid sigldum undir 3 fjoll. Lengsti hellirinn var rumir 100 metrar. Godur dagur en allt of kalt. Fann svo godan veitingastad her stutt fra og bordadi smokkfisk einu sinni enn. For i gallery og keypti nokkrar myndir og skemmtileg kort. A morgun skodunarferd um Hanoi. Kvedja.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.2.2008 | 16:17
Cu Chi og Caodai
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.2.2008 | 15:06
Mekong-Delta
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.2.2008 | 15:14
Urrrrrrrr
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.2.2008 | 15:07
HCMC
I kvold bordudum vid mat fra mid-vietnam. Besti vietnamski maturinn sem eg hef fengid, stadurinn skemmtilegur. Er buin ad laera ad borda lotusblom, mjog god. Teir eru mjog sparir a kjot , rausnalegri i fiski. Her eru allir tagrannir, sumir faktiskt vannaerdir ad sja. Pinulitlar konur med microborn betlandi a gotunum. Allir gladir og brosandi, ekkert stress. Drekar hafa verid a ferd um borgina i dag vegna :tet: sem er nyarsdagur. Havadinn i borginni er treytandi, adalega vegna motorhjolanna. Er buin ad lata hjola med med mig um borgina. A morgun vatnsbruduleikhus. Kvedjur
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2008 | 11:54
Nyarsdagur
Ferðalög | Breytt 8.2.2008 kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.2.2008 | 12:26
Mui Ne
Okum til Mui Ne i dag. Erum her a strandhoteli i 2 naetur. Margt ad sja a leidinni. Folk byr sumt vid skelfilegar adstaedur i litlum kofaskriflum. Adrir bua i villum. Alls stadar er folk ad reyna ad selja eitthvad. Eg se folk vera med uppvaskid a gangstettum. Ef madur gaeti nu hjalpad ollum. Vid keyptum raudvinsflosku i gaer a 450 tusund dong. Maturinn i fyrradag fyrir okkur oll kostadi 1 milljon og 200 tusund sem er um tad bil 5000 isl kronur. Finn matur trirettad og ol med. Gaman ad verra svona rikur einu sinni a aefinni. Andstaedur eru miklar her. Fin holl getur stadid vid hlidina a hreysi. Vida mikill sodaskapur, annarsstadar svo ofsalega fint. En tetta er allt odru visi en eg hef upplifad adur. Eg attadi mig a hvad vid islendingar erum rikir. A morgun forum vid ad skoda fraegar sandoldur. Vid erum med einkabilstjora og okum um a bens. UNDARLEGA LITID AF BILUM I SAI gON. Allir a hjolum, fair fotgangandi. I dag sa eg jolatre i fullum skruda uti a svolum. Tetta er aedislegt. Vonandi hefur hlynad. Bestu kvedjur
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)