Nyarsdagur

Gledilegt ar rottunnar. Ar svinsins lidid. Annars lita skrautrotturnar ut eins og saetar mys. .Var i gamlarspartyi i gaer og horfdi a flugeldana.Taetti ekki mikid a Islandi en fallegt samt. For i dag ad lata sauma a mig blussu og jakka, kostar sirka 5000 isl. kr. her i Sai Gon. Her er allt i jolaserium og blomum en eg kemst ekki i jolaskap. Keypti i dag nidtunga silkisloppa. Madur er i stodugri lifshaettu vid ad koma ser yfir gotu her, tusundir motorhjola. Er ad fara ut ad borda nuna blogga kannske i kvold. Bestu kvedjur i kuldann, her eru 35 stig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Já gleðilegt músa ár Hólmdís og gott að þú nýtur þín í Vietnam. Njóttu hitans, hér er snjór og snjór og bara snjór. Takk fyrir hlýjar kveðjur.

Sigrún Óskars, 7.2.2008 kl. 12:22

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Þetta hljómar ævintýralegt miðað við veðravítið hér heima. Gleðilegt músaár, njóttu og aftur njóttu

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 7.2.2008 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband