Er ekki lífið dásamlegt

Dösuð og þreytt eftir óhóflegt skötuát og ýmis hefðbundin Þorláksmessuverkefni.Setti þó ekki hreint á rúmið mitt því unglingurinn dauðþreyttur hertók rúmið mitt og sefur þar með nýviðraða sæng.En ég elska að setjast niður við bjarma frá nýskreyttu jólatré. Nú er ró og friður. Morgundagurinn verður góður, sælkeraveisla eins og ég vona að sé sem víðast. Mars felur sig bak við tunglið. Megið þið eiga gleðileg jól.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðileg jól

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.12.2007 kl. 03:24

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Gleðileg jólin frá okkur hér í Debrecen. Liggur við að ég öfundi þig af skötuátinu, lagði ekki í að setja slíkt gómsæti í farangurinn út.

Vona að þú njótir hátíðarinnar og vinnir ekki of mikið, mín kæra.  

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 25.12.2007 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband