Jólaþruma

Við vorum rétt sestar við jólaborðið þegar mikill bjarmi lýsti upp stofuna og í kjölfarið þessi miklli þrumugnýr. Allir glaðir á þessu heimili, maturinn góður og kjötsvimi sótti á mannskapinn snemma kvölds,okkur tókst þó að vaka langt fram á nótt enda B-mæðgur.Það er svolítið gaman að hinn mikli töffari heimilisins varð sem bráðið smér um leið og klukkan varð 6 í gærkvöldi. Fuglarnir eru í jólaskapi enda fengu þeir fullan poka af mör frá sláturtíðinni í haust.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Guðjónsdóttir

Gleðileg Jól "þrumujól" til þín kæra.

Margrét Guðjónsdóttir, 25.12.2007 kl. 16:26

2 identicon

Gleðileg jól! =)

Ánægð með innkomu þína í bloggheiminn.. Kominn tími til! =)

Kveðja úr ungverjalandi!      

Kata Björg (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband