Sprungin blaðra.

Ég var í hleðslu í allan dag. Gerði ekkert nema slappa af. Hélt ég ætti frí á morgun líka en uppgötvaði mér til skelfingar að ég á að vinna á morgun. Það eina sem ég hreyfði mig úr húsi var til að gefa fuglunum.   Afhverju getur fólk ekki unnt Margréti Láru að vera valin Íþróttamaður ársins??  Mér leiðast þessi neikvæðu skrif um titilnn hennar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég gaf líka fuglunum að borða í dag, ég fór með kíló af fuglafóðri út í móa í dag, og á morgun fá fuglarnir brauð sem ég hellti hamsatólg yfir í dag.  Ég hendi aldrei hamsatólg, hún er geymd fyrir fuglana Ég þori ekki að gefa þeim í mínum garði sem er fullur af köttum  Mínum köttum !

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.12.2007 kl. 03:54

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Úff, ég get rétt ímyndað mér hvernig þér hefur liðið þegar þú uppgötvaðir að frídagur væri ekki inni í myndinni. Eins gott að þú kveiktir þó í gær,hrikaleg líðan að vakna upp við hirngingu; "ertu ekki að koma..."

Farðu vel með þig, dugnaðarforkur! 

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.12.2007 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband