Sofét-dagar.

Nú er komiđ ađ mér ađ eiga jólafrí. Nćstu 2 dagar verđa sofét-dagar međ lestri og krossgátum. Mikiđ skal ég njóta ţess. Hingađ til hafa jólin veriđ vinna, eldamennska, uppvask. En samt svo yndisleg. En engin tími til ađ liggja í leti og hvíla sig. Ég fékk 3 bćkur í jólagjöf. Kalt er annars blóđ eftir Ţórunni Erlu-Valdimarsdóttur, ítalska matreiđslubok Hagkaupa og Scuola di cucina ţar sem ég fć ađ spreyta mig á ítölskunni. Líst vel á allar ţessar bćkur.  Svo mun ég fylgjast međ jarđskjálftavef Veđurstofunnar, vonast eftir veglegri áramótabrennu viđ Upptyppinga. Sé ađ skjálftarnir núna eru á 5km dýpi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

heh ég er líka alltaf á skjálftavaktinni, er međ http://hraun.vedur.is/  í Favorites. Ég fékk engar bćkur í jólagjöf... en fyrrverandi fékk einu bókina sem mig langar ađ lesa, hann ćtlar ađ lána mér hana fljótlega Bíbí eftir Vigdísi Grímsdóttur. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.12.2007 kl. 02:56

2 identicon

Mér finnst nú bara fyndiđ ađ ţú sert líka svona mikill;nerd; ađ vera á skjálftavaktinni. Í mörg ár var jarđskjálftamćlir stađsettur í kjallaranum hjá foreldrum mínum. Oft var gaman ađ fylgjast međ. 

Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 03:05

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

heh í sveitinni minni voru skjálftamćlar, í kjallaranum...Kaldárholti Holtum Rangárvallasýslu, og ţađan voru send vatns-sýni í hverri viku til Ragnars skjálfta í 20 ár ađ ég held.  Og ég var eitt sinn túlkur fyrir Rússa sem Ragnar kom međ ţangađ.  Ég var sú eina sem talađi ensku á svćđinu.  Seinni skjálftinn áriđ 2000 átti upptök sín í Kaldárholti, og ég er haldin ofsahrćđslu viđ jarđskjálfta

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.12.2007 kl. 04:03

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Og ég veit ađ ţú býrđ á Rauđalćknum ég veit líka ađ viđ erum frćnkur...ein sem kann ađ Googla!!!

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.12.2007 kl. 04:06

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég vandist reglulegu vaggi í kringum Kröfluelda ...og mér ţykir gaman ađ finn jarđskjálfta.

Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2007 kl. 04:06

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Bíddu nú viđ....frćnkur????

Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2007 kl. 04:08

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Heyrđu góđa ef ţú átt afmćli 8. okt erum viđ lítiđ skyldar(íslendingabók) En ég á afmćli 6. okt

Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2007 kl. 04:42

8 identicon

Áfall dagsins, á ekkert frí á morgun

Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband