4.1.2008 | 03:32
Að þræla myrkranna á milli
Getur einhver sagt mér hvað það er langur tími??? Ekki getur það verið jafnlangur tími allt árið. Að þræla myrkranna á milli í desember er kannske bara 5 mín. En einhver ógurlega langur tími yfir sumarið. Mér er spurn. En von er til þess að Kinks komi saman á nýjan leik....I am a dedicated follower of fashion....
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 04:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veit ég það nákvæmlega kannski svona 3 klukkutímar ef það er léttskýjað en ef það er rigning kemur engin birta. Kannski koma Kinks saman seinna ef allir meðlimir eru ennþá lifandi, eða þeir eiga fertugs eða fimmtugs afmæli
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.1.2008 kl. 03:36
Það eru raunverulega líkur á því að þeir komi saman. Ekki ljúga blöðin!!!Fertugs eða fimmtugs......En annars er kominn 50 ára afmælisdagur gamallar vinkonu sem tók sitt eigið líf. Og enn hugsar maður hvílík sóun, hún átti þá 2 litla stráka.
Hólmdís Hjartardóttir, 4.1.2008 kl. 03:43
Það hefur verið á tímum vökustauranna. Ég þekki það vel að vinna 16 klst á dag sem ekki er eftirsóknarvert. En þetta er raunveruleiki margra íslendinga enn í dag. Þetta er hið margauglýsta góðæri. Með þrældómi er hægt að skrapa saman í tekjur sem hæt er að komast af á
Hólmdís Hjartardóttir, 4.1.2008 kl. 03:57
Held bara að dagurinn sé lengri á sumrin. Allavega gekk námið mun betur þá.
Þegar myrkrið er allsráðandi, hellist yfir marga allskonar getuleysi..
Í þessu roki og rigningu, er ég að snúa sólarhringnum við. Það er betra að sofa á daginn, þegar stormurinn og lárétt rigningin geysar. Mun betri tilfinning fyrir þessu veðri á nóttunni. Þá vil ég vaka.
Bestu kveðjur
Fishandchips, 4.1.2008 kl. 04:29
Kallinn hrýtur svo hátt að engin leið er til að sofa þannig
Fishandchips, 4.1.2008 kl. 04:31
Ég verð að fara að snúa sólarhringnum við. En mér finnst ágætt að sitja svona í myrkrinu og rokinu.
Hólmdís Hjartardóttir, 4.1.2008 kl. 04:36
ditto
Fishandchips, 4.1.2008 kl. 05:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.