25.1.2008 | 01:42
Tómatar
Já nú skipti ég yfir í tómata. Vegna Vietnamferđar er mér gert ađ taka 60 daga sýklalyfjakúr. Ţađ vćri kannske í lagi nema fyrir ţađ ađ lyfiđ gerir ţađ ađ verkum ađ ég ţoli sólina verr og ég sem ćtla m.a. ađ synda í sjó og liggja á strönd. Ég ţoli reyndar sól ágćtlega. En tómatar eru virk sólvörn, rannsóknir hafa sýnt fram á ţađ. Svo nú háma ég í mig tómata í forvarnarskyni
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 270712
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hvers er sýklalyfjakúrinn, eitthvađ fyrirbyggjandi?
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.1.2008 kl. 01:59
Já, sem malaríuvörn
Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2008 kl. 02:05
Tvćr dćtur mínar voru í bólusetningum í gćr fimmtudag, ţćr ćtla til Taílands í sumar og vera ţar í mánuđ, sú eldri fékk 3 sprautur en sú yngri bara 1. Ţćr eiga eftir ađ mćta í nokkrar bólusetningar á nćstu vikum og mánuđum, til ađ hafa ţetta allt í lagi
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.1.2008 kl. 02:24
hmmm Taíland eđa Tćland...eđa Thailand :)
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.1.2008 kl. 02:25
Ég myndi skrifa Taíland. Ţađ er til annars konar malaríuvörn, ţá eru bara teknar 2 töflur međ hálfs mán millibili en doktorin vildi ţetta.
Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2008 kl. 02:36
Er ekki nóg ađ drekka bara Gin og tonic í Vietnam? Og ţangađ til ţú ferđ
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.1.2008 kl. 02:51
Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2008 kl. 02:59
Ha, Hólmdís, nú skil ég ekki alveg??? Skv. mínum kokkabókum eru gefin lyf gegn malaríu sem eru reyndar nokkuđ dýr, ţ.e ţau nýjustu. Hef aldrei heyrt um sýklalyfjagjöf fyrirbyggjandi. Hvađ eru menn ađ gefa? Doxytab??
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 25.1.2008 kl. 08:16
Ţegar ég var í Amason skóginum í Suđur-Ameríku ţá tók ég Maleron töflur á međan á dvölinni stóđ og í viku á eftir. Ţetta er frekar nýtt lyf og ekki međ ţessar aukaverkanir eins og gömlu lyfin ( eins og martrađir). Ég hélt ađ ţessar töflur vćru gullstandardinn í malaríu vörn í dag.
En svo er gott ađ taka međ sér Imodium og Ciproxin, sem svínvirkar ef ţú fćrđ "diarré". Annađ gott ráđ sem ég lćrđi af dóttir minni sem hefur ferđast um víđan völl og ţađ er ađ maka á sig sápu til ađ verjast moskitó á kvöldin. (mađur setur smá vatn á hendurnar, nuddar sápunni í lofann og setur síđan á lappirnar. Sápan ţornar bara og sést ekki neitt). Og í lokin ađ muna ađ vera í ljósum fötum, flugurnar sćkja meira í dökka liti. Kveđja í bili.
Sigrún Óskars, 25.1.2008 kl. 09:51
Guđrún já doxytab. Ég kaupi sýklalyf f. nćrri 10ţús. Sigrún takk fyrir sápuráđiđ. eins er hćgt ađ ţvo sér međ gini. Ţessi lćknir á Heilsugćslustöđinni vildi ţetta. Talađi ekki viđ hann sjálf heldur sá Steinunn hjúkrunarforstjóri um allann pakkann. Ciproxin er eg búin ađ fá á eftir ađ kaupa histamin og immodium og ţá er ég klár.
Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2008 kl. 11:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.