Reyndi á listræna hæfileika

Mættum 25 konur í afmæli. Ég þekkti nokkrar. Rauðvín, hvítvín, skemmtilegar veitingar. Við 3 vinkonur gáfum 4 geitur. 2 tungumál voru töluð í þessu afmæli, franska og svo ástkæra ylhýra sem ég er mun betri í.  Okkur var skift upp í hópa. Hin franski Remi stjórnaði. Við fengum pensla, liti og striga. Og fengum mismunandi verkefni. Það átti að mála mynd af pari á hestbaki  og Heklu í baksýn. Kúbiskt, esspressioniskt eða surrealiskt(að mig minnir) Góður samkvæmisleikur og  tengdi gesti vel saman. Verk þessi verða boðin upp hjá Cristies eða Sothebys við tækifæri.  Boun nuit

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Vá, hvað er gaman hjá þér! Ég hefði gjarnan viljað vera fluga á vegg á meðan listmálningunni stóð

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 26.1.2008 kl. 01:46

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hyvää yötä  Ja kauniita unia

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.1.2008 kl. 01:51

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Finnskan mín er afspyrnu léleg. Lærði þó af gamalli vinkonu Tarja Liisa Pakarinen að segja gurku og tomato. Frænka mín sem lærði svæfingarhjúkrun fyrir 70 árum í Finnlandi kenndi mér að telja en það er allt horfið. Átti finnskan vinnufélaga sem var afspyrnugóð i íslensku. Já Guðrún Jóna það hefði eflaust verið gaman að vera fluga á vegg.Sumir tóku þetta grafalvarlega

Hólmdís Hjartardóttir, 26.1.2008 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband