Biðlaun

Ég bara trúi því ekki að borgarstjórnarmaður eins og Björn Ingi  eigi rétt á biðlaunum þegar hann af fúsum og frjálsum vilja ákveður að hætta á miðju kjörtímabili. Það er ansi dýrt fyrir borgina að hafa marga á borgarstjórnarlaunum og biðlaunum. Legg til að BI verði boðið starf á leikskóla eða við aðhlynningu aldraðra á meðan hann þyggur laun. Þá áttar hann sig kannske á því sem brýnast er að gera í borginni. Ég held að nýr borgarstjórnarmeirihluti hefði gott af að fara í starfskynningu á þessar stofnanir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband