Saigon

Mjog gaman. Hiti 32 gr.Anita syndi okkur hvar hun bjo husid sem hun bjo i er nuna skoli. hUS OMMU HENNAR ER BRASILISKUR VEITINGA STADUR. Her er verid ad skreyta allt fyrir nyja arid.Alls stada miklar blomaskreytingar  og jolaseriur. Svolitid af jolaskrauti. Vid gistum a continental hoteli sem er mjog flott. Amma hennar Anitu gaf dottur sinni tad i brudargjof. Hafid trad gott

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Þú átt gott að vera í svona hita, hérna er frost, -12°C skrifa og segi mínus tólf gráður. en sól. Hólmdís, ég hugsa til þín og hafðu það rosalega gott á þessu ferðalagi.

Sigrún Óskars, 2.2.2008 kl. 12:02

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Rosalega hljómar þetta vel Hólmdís. Njóttu í botn hverrar mínútu. Ferðalagið myndi hins vegar stoppa mig, það er svoooooo langt

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 2.2.2008 kl. 16:11

3 Smámynd: Margrét Guðjónsdóttir

Kæra Hólmdís þetta hljómar vel. Þetta er svo langt frá okkur hér í frostinu á Íslandi og framandi njóttu nú vel og vertu dugleg að senda okkur ferðasögur

Margrét Guðjónsdóttir, 2.2.2008 kl. 21:21

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vonandi gekk flugið vel, og vertu dugleg að blogga

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.2.2008 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband