7.3.2008 | 01:11
Einn fyrir nóttina
Nýlega lést hjúkrunarfræðingur og fór beina leið til helvítis. Hún var búin að vera í neðra á hálfan mánuð áður en hún áttaði sig á að hún var ekki í vinnunni.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oho frekar kaldhæðnislegur þessi brandari, en góður samt. Kveðja Jóna Kolla
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.3.2008 kl. 01:27
Aha, fatta vel þennan !!
Lilja G. Bolladóttir, 7.3.2008 kl. 03:17
Hahaha, fattaði endanlega hver þú ert þegar ég sá saltfiskuppskriftina :-)
Kom sér vel því ég var búin að týna minni.
Við sem sagt unnum ábyggilega saman á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum fyrir nokkrum árum síðan.
Lilja Bolladóttir vann með mér ábyggilega á Skógarbæ.....eða var það Sóltún?
Kv
Ingunn
Ingunn B (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 08:50
Sæl Ingunn, hvar í veröldinn ert þú núna?
Hólmdís Hjartardóttir, 7.3.2008 kl. 09:11
Sæl og blessuð.
Ég er snúin aftur til Egilsstaða eftir útlegð í Reykjavík til þriggja ára. Byggði mér hús og bætti við barni.
Hvað er að gerast hjá þér?
Ingunn (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 09:40
hehe..kaldhæðni er oft hressandi tegund af húmor..
Óskar Arnórsson, 7.3.2008 kl. 10:30
Sko þig Ingunn. Ég er að vinna við öldrun og tek smávegis vinnu á barnadeild.
Hólmdís Hjartardóttir, 7.3.2008 kl. 10:40
Óskar, það er sannleiksbrot í þessum brandara... en alla jafna er starf hjfr. skemmtilegt.
Hólmdís Hjartardóttir, 7.3.2008 kl. 10:42
Góður
Sigrún Óskars, 7.3.2008 kl. 16:50
..Hólmdís! Ég hef unnið í heilbrigðisgeiranum líka..og það skeður margt spaugilegt sem kannski öðrum sem ekki vinna við það, finnst ekkert fyndið. Ég þori t.d. ekki að segja frá skoplegum hliðum alvarlegra mála sem ég hef orðið vittni að. Það er ávísun á það að verða misskilinn..ég skil alla vega djókið í þessu og sagði "kaldhæðni" til að reyna að vera venjulegur..hehe..
Óskar Arnórsson, 7.3.2008 kl. 23:57
Það hefur nú oft verið svo að eftir því sem ástand á deild verður erfiðara verður húmorinn svartari. Það er okkar vörn.
Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2008 kl. 00:37
Samþykki það Hólmdís.
Óskar Arnórsson, 8.3.2008 kl. 02:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.