8.3.2008 | 01:26
8.mars 2008
Til hamingju með daginn allar konur. Í vikunni las ég stjörnuspá fyrir vogina í Séð og heyrt.. Spá fyrir árið í ár. Heljarinnar lesning sem ég er búin að gleyma að öllu leyti öðru en því að að þar var sagt að einhleyp kona í vogarmerkinu væri líkleg til að lenda í sambandi við karl sem hefði aðallega áhuga á peningunum hennar. Þetta þótti mér spaugilegt og sá strax að viðkomandi myndi nú ekki hafa mikið fjármálavit!! En svo fór ég að hugsa og komst að því að hann gæti td. unnið hjá greiningardeild banka.....vaða þeir ekki alltaf villur vega??
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hm.... erum við sem sé báðar vogir?? Ekki líst mér að þessa spá og tek undir með þér að sá hinn sami getur vart talist til þeirra með gott fjármálavit
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.3.2008 kl. 01:31
Kæra Guðrún vog við verðum bara á verði
Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2008 kl. 01:35
Enginn karl myndi líta við mér vegna peninganna, en ég á smá eign í íbúðinni minni. Minn fyrrverandi á ennþá helmingin í íbúðinni, svo ég er ennþá smá háð hans duttlungum.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2008 kl. 02:16
Kæra Jóna Kolbrún vog,vertu á verði
Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2008 kl. 02:22
Ég er blankur Bogamaður..og konan mín er líka Bogamaður...veit einhver skýringuna á þessu með það að við eigum engan pening, en við erum mjög ástfanginn...en bankinn tekur ekki ást sem greiðslu..
Óskar Arnórsson, 8.3.2008 kl. 02:49
My name is Milljonas og eg er Vog. best að fara á bensínstöð fá sér kaffi og lesa blaðið.
Jónas Jónasson, 8.3.2008 kl. 13:45
Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2008 kl. 17:47
Huhumm..... lastu eitthvað um Nautið.... og duttlunga okkar, þarfir og lífsnautnir...... ???
Lilja G. Bolladóttir, 8.3.2008 kl. 20:40
Ég er ekki alveg með á nótunum, af hverju til hamingju konur?
Sigrún Óskars, 9.3.2008 kl. 16:54
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 10.3.2008 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.