15.3.2008 | 01:30
10.7 milljónir
Hverslags dómur er þetta?? Móður 11 ára gamals barns er gert að greiða 10.7 milljónir vegna skaða sem barnið olli kennara. Ég er svo hneyksluð að mér er flökurt. Eru kennarar ekki tryggðir í sínu starfi??? Dómurinn rústar lífi þeirra mæðgna. Fengi ég svona dóm yrðu félagsmálayfirvöld að sjá um mig eftirleiðis. Og hvað þurfa barnaníðingar og nauðgarar að borga fyrir þann skaða sem þeir valda??? 3-600þúsund. Hverjir dæmdu??? Ég vona að einhverjir komi móðurinni til bjargar. Þessi dómur er skandall.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.3.2008 kl. 00:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála algjör skandall!! Sonur minn er að fara í greiningu, sem tengist Asperger og einhverfu rófinu. Ég vona bara að hann sé ekki með þetta heilkenni, það kemur í ljós í lok mánaðarins
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.3.2008 kl. 02:38
Tekur heimilistrygging þetta ekki? Er það ekki þannig að ef krakkar brjtóta eitthvað á annara heimilum eða valda tjóni að heimilistrygging tekur það..?
Jónas Jónasson, 15.3.2008 kl. 07:48
Það hlýtur að vera eitthvað meira sem ekki er sagt frá. Þetta er þvílíkar skaðabætur að maður hefur sjaldan heyrt annað eins.
Sigrún Óskars, 15.3.2008 kl. 09:45
Hafðu ljúfa helgi mín kæra
Brynja skordal, 15.3.2008 kl. 09:57
Hrikalegur dómur og skiptir þá engu hvort fjölskyldan sér tryggð eður ei. Þvílíkt fordæmi sem hér er sett upp. Ég tek undir með þér Hólmdís, manni flökrar (var ekki á bætandi)
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.3.2008 kl. 10:58
Hugsanir mínar í augnablikinu eru ekki prenthæfar, bæði yfir þessu máli og mörgum öðrum..
Óskar Arnórsson, 15.3.2008 kl. 16:16
Að öllum líkindum mun Tryggarfélag borga skaðann.....og einhver sagði að þess vegna væri dómurinn svona þungur. En þetta er í engu samræmi við td dóma í kynferðisbrotamálum eða líkamsmeiðingum sem ég man eftir.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.3.2008 kl. 18:13
Fékk nokkra útrás við að lesa fyrri athugasemdir. Segi eins og e-r: Hlýtur það ekki að vera e-ð sem almenningur veit ekki um. Dómurinn er ekki í takti við neitt sem maður þekkir
Lítil stelpa, andlega heil eða vanheil, getur ekki verið skaðabótaskyld innan opinberrar stofnunar sem allir eiga að vera tryggðir í.
Beturvitringur, 16.3.2008 kl. 03:26
O. M. G. hvað ég er samála. Að ...... já ég á bara ekki eitt aukatekið orð. Hvort sem að tryggingar dekka þetta eða ekki. Skólayfirvöld hefðu alveg mátt segja sér það að barnið gæti valdið þessum skaða. Þetta er bara skandall skandalana.
Þórhildur Daðadóttir, 16.3.2008 kl. 16:05
Mér fannst líka mjög merkilegt að lesa að stelpan sem er 11 ára hafi alveg vitað muninn á réttu og röngu. Að hún hefði átt að vita betur en að skella á eftir sér.. hvað gerir maður þegar krakkarnir í skólanum er að stríða manni, sérstaklega þegar maður er 11 ára? Maður hleypur í felur eins fljótt og maður getur.. Ég gerði það allavega.... Alveg merkilegur rökstuðningur.. kannski eiga dómararnir ekki börn eða komin á þann aldur að þau eru búin að gleyma hvernig er að vera 11 ára..
Kata (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 23:42
Beturvitringur,Þórhildur og Kata,takk fyrir athugasemdir. Þetta er allt hið furðulegasta mál.
Hólmdís Hjartardóttir, 17.3.2008 kl. 00:22
Þetta er bara svakalegt en vonandi verður þessu snúið við í Hæstarétti.
Guðjón H Finnbogason, 17.3.2008 kl. 00:27
Hef verið að fresta því að blogga um þetta mál. Þetta er svo fáránlegt að ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.3.2008 kl. 01:18
Guðjón og Jóna. Þetta er bara fáránlegt mál. Sjálf á ég börn með bresti. Og Jóna ég á einhverfan ofvirkan bróðurson. Hvernig getum við verið ábyrg allan sólarhringinn?? Ég hef unnið sem hjúkrunarfræðingur, lengst af með börn en síðustu 7 á með heilabilaða aldraða. Við lendum í ýmsu en að fara í mál við aðstandendur er ekki í myndinni. Við erum tryggð í starfi. En það hefur oft gengið illa að fá slys bætt.
Hólmdís Hjartardóttir, 17.3.2008 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.