Metró Reykjavík.

 Í sjónvarpsfréttum í gær var rætt við Björn Kristinsson verkfræðing sem vill koma upp neðanjarðarlestarkerfi hér. Það líst mér vel á hér í þessum vindrassi. Auðvitað yrði það dýrt en á móti kemur sparnaður í vegakerfinu. Þá yrði engin þörf á skrímslum eins og mislægum gatnamótum. Ég vona að þetta verði skoðað. Við myndum ekki lenda í sama vandamáli og Aþenubúar. Þar er svo mikið af fornminjum í jörðu að neðanjarðargröftur tefst í það óendanlega.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Sammála.

Íslendingar vilja vera inni í því tíðarfari sem ríkir á Íslandi.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.3.2008 kl. 11:54

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sammála.Þetta er það sem koma skal.

Guðjón H Finnbogason, 14.3.2008 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband