9.4.2008 | 17:37
Skærur
Ég vil endilega fá tillögur um skærur gegn matvöruverslunum inn á síðuna mína. Og ábendingar um óeðlilegar hækkanir. Mér hefur dottið í hug að ef til vill væri best að sniðganga margar verslanir í einu......gætum td verslað eingöngu í Bónus eða Krónunni.....endilega komið með tillögur. Ég veit að fólk er að taka við sér víða. Forstjóri Haga segir hækkanir ekki verða eins miklar og áður var talið. 20. apríl ætti þetta að geta byrjað........dreifið boðskapnum áfram. Þetta mun skila árangri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé skynsamlegast að skipuleggja þetta þannig að fyrst er tímasetning ákveðin, geta verið fleiri en ein og tvær, síðan hvaða verslanir við ætlum að sniðganga. Vera svo samtaka í því að sniðganga viðkomandi verslun. Eru föstudagar ekki fantagóðir eða laugardagar? Hvenær verslar fólk helst?
Setja sem sé upp plan en ekki of flókið, koma svo orðsendingunni á framfæri í fjölmiðlum með góðum fyrirvara og svo auðvitað út um allt í bloggheimum
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 9.4.2008 kl. 20:45
Já mjög margir versla á laugardögum. Væri góður dagur að byrja á
Hólmdís Hjartardóttir, 9.4.2008 kl. 20:53
Númer 1: HÆTTA AÐ VERSLA Á SUNNUDÖGUM.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.4.2008 kl. 21:51
já sammála Lilju Ekki versla á sunnudögum....En þar sem bæði Bónus og krónan eru í mínu bæjarfélagi þá er ekki um margt að velja hér á bæ en fer til skiptist í þessar búðir en þá aðalega eru innkaup gerð hér á föstudögum og einstaka sinnum eru það laugardagar sem verða líka til verslun góða nótt
Brynja skordal, 9.4.2008 kl. 23:59
Nei auðvitað á ekki að versla á sunnudögum.
Hólmdís Hjartardóttir, 10.4.2008 kl. 00:31
En að byrja laugardaginn 19.apríl....og sniðganga allar verslanir nema Bónus og Krónuna? Taka viku....Þá þyrfti að senda dagblöðum smá tilkynningu á miðvikudaginn. Hvað segið þið við því????
Hólmdís Hjartardóttir, 10.4.2008 kl. 00:53
Ég er tilbúin. Að versla aðeins við Bónus eða Krónuna þann dag, og svo í heila viku þar á eftir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.4.2008 kl. 02:16
Hljómar vel Hólmdís.
Sigrún Jónsdóttir, 10.4.2008 kl. 14:34
Bónus er m.a. ódýr vegna takmarkaðs afgreiðslutíma. Kröfur um lengri afgr.tíma, s.s. um helgar, hljóta að hækka verðið, gefur auga leið; starfsfólk, raforka og og og
Klukkubúðirnar og Samkaup (Strax-búðir) eru líka til v eftirspurnar um langan afgr.t. Ergo mjög dýrt að halda opnu allan liðlangan daginn, fram á kvöld (jafnvel allan sólarhringinn) og um helgar.
Netto er mjög nálægt Bónus í verði en þeir eru með meira úrval og liðlegri afgr.tíma og e.t.v. þ.a.l. eitthvað dýrari.
Það verður að gæta þess að mótmæla ekki bara til að mótmæla og að beina því í rétta átt. Það er ekki hægt að ætlast til þess að fá "bónusverð" þegar maður mætir aðfaranótt sunnudags og kaupir tilbúinn mat sem á aðeins eftir að tyggja smá.
Það er ekki málefnalegt að giska á e-ð. Hafi aftur á móti e-r tekið eftir "óeðlilegum" verðbreytingum hjá einni og sömu versluninni og á samskonar vöruflokkum er hægt að beita sér.
Hissa á bónusóbeitarkonunum. Ég nöldra stundum v. ónægju með verðmerkingar, ástand vöru eða þ.u.l. og fer alltaf sátt. Ég hlýt að vera svona grybbuleg :)
Beturvitringur, 10.4.2008 kl. 23:02
Ég verslaði einmitt oft í Nettó, Nettó er svona mitt á milli Bónus og Hagkaup. Meira úrval, ferskara grænmeti og ávextir þar en í Bónus. Og svo aftur minna úrval en í Hagkaupum. Ég fíla Nettó En á auðvitað ekkert að vera að skipta mér af hér
Sporðdrekinn, 11.4.2008 kl. 01:18
Takk fyrir innlit...
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 01:29
Sammála þér Beturvitrungur þaðer ekki málefnalegt að mótmæla bara einhverju. En það er deginum ljósara að það er okur í matvöruverslunum. Aðalatriðið er að við verðum meðvitaðri ekki satt??
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.