11.4.2008 | 20:07
Enn verđsamanburđur.
Fann strimil úr Hagkaup frá 18.mars.sl.svo samanburđur er ekki alveg marktćkur viđ Bónus í dag. En ég lćt ţađ flakka ţví tölurnar eru sláandi. Mínum verslunarferđum í Hagkaup er lokiđ nema ađ ég ţurfi á einhverju sérstöku ađ halda.
Bónus...................................................Hagkaup
Fjörmjólk 98kr 110kr
Gu, Mayones 71 113
rjómi 148 183
toro sósur 86 138
toro sósur 68 190
skinka sambćril 192 289
Munurinn er ansi sláandi.
En svona í leiđinni, finnst ykkur ekkert athugavert viđ ađ seđlabankstjóri spái 30% verđlćkkun á húsnćđi á nćstu tveimur árum???? Mér finnst algerlega ábyrgđarlaust ađ kasta ţessu fram.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:32 | Facebook
Athugasemdir
Já sérstaklega nú á síđustu og verstu tímum.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 23:22
Vöruverđiđ hefur löngum veriđ mun hćrra í Hagkaup en Bónus, svo ekki sé minnst á 10-11 og 11-11 búđirnar. Sami eigandinn, mismunandi standard. Ţegar grćnmetiđ í Hagkaup fer ađ ,,fölna" er ţađ flutt yfir í Bónust, sem jafnvel endurpakkar ţví sem og ýmsum öđrum vörum, o.sfrv.
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.4.2008 kl. 23:34
Hólmdís, ég tengdi pistilinn minn viđ frétt og viđ ţađ fór athugasemdin ţín út. Mér ţótti vćnt um athugasemdina (alltaf ţegar einhver er sammála manni og hefđi ţví ekkert á móti ţví ađ hafa hana inni).
Ég er kominn á ţá skođun ađ ég verđi líka ađ fara ađ venja komur mínar í Bónus ţó mér finnist ekki skemmtilegt ađ versla ţar. En verđmunurinn er einmitt hluti af mismuninum á ţjónustustiginu. Ţađ minnkar međ lćgra verđinu.
Haukur Nikulásson, 11.4.2008 kl. 23:42
Haukur eg setti aftur inn athugasemd. Ég held ađ viđ séum mörg sammála ţér núna
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 23:46
Guđrún í fćrslunni á undan tók ég bananaverđ í ţremur búđum og ţađ var lćgst í 11-11. Grćnmetiđ í Bónus hefur lagast međ bćttri kćliađstöđu. Ég hef oft fariđ í Hagkaup vegna ţess ađ úrvaliđ td á grćnmeti er meira.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 23:51
Guđrún. Grćnmetiđ i Hagkaup hefur alltaf veriđ fjölbreyttara og girnilegra. Ástandiđ í Bónus hefur lagast til muna međ betri kćlingu. En vörurnar í dćminu hér ađ ofan eru allar eins. í fćrslunni á undan segi ég ađ bananar eru ódýrari í 11-11 en í Bónus.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 23:54
Hvađa rosa gúmmelađi varstu ađ búa til í kringum 18. mars?
Auđvitađ á ađ versla ţar sem verđiđ er lćgst. Ţetta međ Seđlabankann! Ég held ađ "einhver" ţar innanbúđar sé genginn af göflunum...endanlega.
Sigrún Jónsdóttir, 12.4.2008 kl. 00:27
Sigrún ég er orđin alveg gapandi yfir Íslensku samfélagi. Bananalýđveldi. Man ekki eldamennsku marsmánađar!!! En hef mjög gaman ađ standa viđ eldavélina Ţetta međ Davíđ og Seđlabankann er örugglega ekki í lagi.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.4.2008 kl. 00:37
Samkaup/Strax Urđarbraut, Kópavogi
Beturvitringur, 12.4.2008 kl. 01:52
... ritari fékk skjálftahrinu, ćtlađi ađ skrifa
Samkaup/Strax, Urđarbraut, Kópavogi 1 lítri mjólk kr: 99
Bónus 1 " " kr: 77
Beturvitringur, 12.4.2008 kl. 01:54
Ţađ munar um minna Beturvitrungur. Ég er handviss um ađ ef viđ gerum verđkannanir getum viđ sparađ stórfé og ekki veitir af. Ég ćtla ekki ađ láta plata mig meira....ţađ er svo margt miklu skemmtilegra hćgt ađ gera viđ aurana. Ţó mér ţyki mjög gott ađ borđa góđan mat.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.4.2008 kl. 02:00
Átti ađ vera Beturvitringur biđ forláts á góđri Íslensku.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.4.2008 kl. 02:02
Mér fannst "-vitrungur" svolítiđ flott, sbr. griđungur, bolungur, brćđrungur o.s.frv.
Beturvitringur, 13.4.2008 kl. 01:25
Hólmdís Hjartardóttir, 13.4.2008 kl. 01:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.