To be or not to be

Það er málið......Eftir 16 tíma vinnudag er svarið ;not to be;. Byrjaði á öldrunardeild í morgun, endaði á barnadeild í kvöld.  Yngstu brosin í kvöld lyftu mér þó upp. En núna...gone with the wind....upp í rúm.  Fæ vonandi orku til að rífa kjaft seinna.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Sofðu rótt og safnaðu krafti í alla nótt

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.4.2008 kl. 02:39

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Góða nótt, sofðu rótt, og dreymi þig fallega. -  Vonandi nærðu að safna kröftum, fyrir, baráttu morgundagsins.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.4.2008 kl. 02:49

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég fæ alltaf illt í munnvikin þegar að ég heyri eða les "rífa kjaft"   Gangi þér vel að koma þínu fram.

Sporðdrekinn, 13.4.2008 kl. 03:38

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Úff, ég skil vel að þú hafir verið orðin þreytt kona.

Sigrún Jónsdóttir, 13.4.2008 kl. 14:18

5 Smámynd: Beturvitringur

(rífa kjaft)  >> Sem sagt, þínn þreyta, - okkar hvíld! tí hí híhí

Beturvitringur, 13.4.2008 kl. 14:58

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hvíldu þig vel fyrir næstu hrinu kæri beturvitringur. Já Sporðdreki

Hólmdís Hjartardóttir, 13.4.2008 kl. 19:29

7 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Úff, ertu ekki vaxin upp úr tvöföldum vöktum mín kæra? Ég hef stundum gert þetta í neyð síðustu mánuði og vá, ég hef elst

Farðu vel með þig

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.4.2008 kl. 21:44

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Guðrún Jóna ég vil frekar vinna tvöfalda vakt frekar en að eyðileggja frídag. Eftir morgunvakt í morgun var ég með samviskubit að fara ekki á næturvakt í nótt eða bara á kvöldvakt í kvöld....en ég verð að fá hvíld   og sinna unglingum. En eins og þú þá er eg ein um að borga alla reikninga, viðgerðir og þessháttar svo það er ekki í boði að vinna bara 100% vinnu. Svo vil ég geta lifað inn á milli!!

Hólmdís Hjartardóttir, 14.4.2008 kl. 02:24

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þakka ykkur hinum fyrir innlitin.

Hólmdís Hjartardóttir, 14.4.2008 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband