Þjónustuver Landsbankans

þolinmæði mín er á þrotum. Þegar ég kom  heim af næturvakt í morgun hringdi ég í þjónustver Landsbanka. Ýttu á einn og við munum hafa samband við þig innan klukkutíma. Tímarnir eru að verða þrír. Er búin að reyna að hringja aftur...Mig langar þessi ósköp að leggja mig.Devil

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

....ertu viss um að þú hafir verið að hlusta á símsvara?.....

Haraldur Bjarnason, 2.5.2008 kl. 11:50

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Legðu þig Hólmdís mín, þú "græðir" miklu meira á því

Sigrún Jónsdóttir, 2.5.2008 kl. 11:53

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

veit núna að í fyrsta skipti setti ég ekki inn nafnið  mitt en er búin að  hringja í allan morgun

Hólmdís Hjartardóttir, 2.5.2008 kl. 13:08

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Að hringja í þjónustuver Glitnis er bara skemmtilegt, konurnar þar eru svo skemmtilegar og hafa húmor. Bara skipta um banka mín kæra!

Sigrún Óskars, 2.5.2008 kl. 22:37

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Elsku Hólmdís !  Ég hringdi svona, og ýtti á 1, og beið í nokkra daga, var þá orðin óþolinmóð, sendi þeim e-mail, með gsm númerinu mínu, vinnusímanum, og heimasímanum.  Og þar sem þeir tilkynna að strax verði haft samband, þá var ég í varðstöðu, í heila viku, en það kom enginn póstur, engin hringing, og hefur ekki komið ennþá.  En það gerir ekkert til ég er nefnilega komin í viðskipti við annan banka.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.5.2008 kl. 23:13

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég hef í þessi fáu skipti sem ég hef þurft að hringja í þjónustuver Glitnis alltaf fengið skjóta og góða þjónustu.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.5.2008 kl. 23:47

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir innlitin allar. Sigrún meiri húmor í Glitni????

Hólmdís Hjartardóttir, 2.5.2008 kl. 23:48

8 Smámynd: Haraldur Bjarnason

....ALLAR!!!!!........þú ert komin í samband við þjónustuver...... þú ert númer 365 í röðinni....364.....363.....

Haraldur Bjarnason, 2.5.2008 kl. 23:57

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 3.5.2008 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband