10.5.2008 | 20:04
Gćs, gćs, gćs.
Jú ţetta er rétt skrifađ hjá mér. Í kvöld var elduđ hér villigćs. Gćsin var snyrt, smurđ međ matarolíu og söltuđ og pipruđ. Fyllt međ frosnum skógarberjum og eplum. Sett inn í 210 gráđa heitan ofn í 20-25 mín. Ţá er hitinn lćkkađur í 140 gráđur í rúma klukkustund.
Á međan var gert eplasalat. Epli skorin smátt og hrćđ út í sýrđan rjóma.
Sósa: Smjör sett í pott og brćtt viđ lágan hita. 1 sellerystöngull smátt skorinn, 2 nettar gulrćtur smátt skornar og hálfur laukur saxađur. Látiđ mýkjast í smjörinu viđ lágan hita. Ţá hálfur desilítri bláberjasulta, ca desilítri rauđvín, sođ af gćsinni. Skvetta af íslensku villibráđarsođi. Og rjómi eftir ţörfum. Látiđ malla á lágum hita. Ţykkt međ sósujafnara ef vill.
Oftast myndi ég velja Hasselback kartöflur međ en núna valdi ég: Papas arrugadas sem eru kartöflur sođnar ađ hćtti Fuerteventurabúa. 1 kg kartöflur (helst smáar) sođnar á pönnu međ ca 3/4 bolla af grófu salti. ţegar fullsođnar er vatninu hellt af og kartöflurnar eru látnar ţorna á pönnuni á lćgsta hita.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
Vá góđur matur hjá minni. Mađur fćr vatn í munninn
Sigrún Óskars, 10.5.2008 kl. 20:26
Ummmm slef slef rosalega hlýtur ţetta ađ hafa veriđ góđ gćs. Verđi ykkur ađ góđu og góđa helgi
Ásdís Sigurđardóttir, 10.5.2008 kl. 20:47
Djöfull er ađ heyra ţetta
slef slef slef
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 10.5.2008 kl. 21:21
Takk fyrir innlit....ein vel södd
Hólmdís Hjartardóttir, 10.5.2008 kl. 21:50
Hljómar ótrúlega vel, ég var bara međ Domino's pizzu í dag. Á morgun verđur nautasteik međ bernaise og kartöflum hjá mér
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.5.2008 kl. 22:45
Hólmdís Hjartardóttir, 10.5.2008 kl. 22:49
Nćs, nćs, nćs
. Verđi ţér ađ góđu
Sigrún Jónsdóttir, 10.5.2008 kl. 22:55
Tiger, 11.5.2008 kl. 02:14
takk fyrir innlit
Hólmdís Hjartardóttir, 11.5.2008 kl. 10:24
Mikiđ hefđi ég vilja sjá lögguna ota gćsarćflum ađ múgnum og garga: "GĆS!"
Beturvitringur, 11.5.2008 kl. 14:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.