13.5.2008 | 22:32
þAÐ ERU SKÝRINGAR Á ÖLLU.
Vilhjálmur Þ. hefur sína skýringu......andstæðingarnir tala svo illa um meirihlutann í borgarstjórn. það er ekkert að hjá þeim sjálfum.
Ég hef aðra skýringu en held henni bara fyrir mig.
Annars stendur vepjuliljan í blóma, einnig hvítur kúlulykill og hófsóley. Garðurinn verður litríkari með degi hverjum.
Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar mikið í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt hinum að kenna syndrómið.
Ég er nú alveg ánægð með að trén eru farin að laufgast, en garðurinn þinn hlýtur að vera yndislegur.
Sigrún Jónsdóttir, 13.5.2008 kl. 22:53
Óó... þetta saklausa litla blóm hann Villi, hann og hans vinir eiga náttúrulega enga sök í málinu
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.5.2008 kl. 00:49
Já þetta er öllum öðrum að kenna.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.5.2008 kl. 00:53
gott að þú ert í Pollýönnu-leik, Hólmdís, það dugar ekkert annað á þessa bölvuðu stjórnartíð hér í borg....
Lilja G. Bolladóttir, 14.5.2008 kl. 01:44
Sjálfstæðismenn eru bara alls ekki að standa sig, það er mín skoðun.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2008 kl. 20:39
Ég vildi óska að það væri hægt að kjósa núna...þetta er alger kreppa. Sjálfstæðsflokkinn vantar betra fólk á því er enginn vafi.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.5.2008 kl. 21:14
Smá forvitni frá kallinum: Hvernig er vepjulilja. Vantar smá uppl um hana. Kveðja: Hilmar.
Himmalingur, 14.5.2008 kl. 21:50
Sæll Hilmar. Vepjulilja er fíngerð lilja með drúpandi blómum. Mín er dökkfjólublá, dröfnótt en mig langar í hvíta sem líka er til. Í Stóru garðabókinni er talað um Konungsengið í Svíþjóð sem ku frægt vepjuliljuengi. Ég keypti þessa lauka fyrir nokkrum árum, hún fjölgar sér hægt hér. mbk.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.5.2008 kl. 22:20
Takk fyrir þetta.
Himmalingur, 14.5.2008 kl. 23:04
Já, þessvegna er svona erfitt hjá þeim greyjunum, afþví allir eru að tala svo illa um þá. - sussu sussu, þetta er ljótt að heyra. - Kannski er ráð að færa þeim Vepjulilju ! -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.5.2008 kl. 23:59
Já þetta er ljótt að heyra.....ég held þeir kunni ekki að meta vepjuliju...ekkert á henni að græða fyrir þá.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.5.2008 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.