24.5.2008 | 22:32
Megas til Moskvu ekki spurning
Mikil júróspenna var í loftinu á mínum vinnustað í dag. Til að róa taugarnar voru prentaðar tugir mynda af Friðriki og Regínu, hvatningarorð og íslenski fáninn. Þessu var klesst upp um alla veggi. Og fólk sannfært um að okkar lag væri best. Blómabændur auglýsa evróvision blómin. Einhverjum tonnum af snakki hefur landinn gúffað í sig í kvöld, bjórinn flæðir, grillilmur í loftinu. Það er þjóðhátíð. Og serbarnir syngja núna; gas, gas. Æi mikið er gott að þetta er búið.............
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í öllu falli þurfum við ekki í undankepnina þannig að allt er opið.
Annars er ég á því að Norður Evrópa eigi að kúpla sig út úr keppni, við höfum ekkert að segja þegar kemur Austantjaldslönduum og Balkanskaganum. Sama niðurstaðan ár eftir á, valið snýst ekki um tónlistina heldur löndin, vinabönd og pólitík.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 24.5.2008 kl. 23:06
Ekki gleyma tónlistarhefðinni (þótti allt hitt spili inní) Ég hélt að V-Evrópa væri óhult þar sem svo margir austurblokkarar féllu út..... en svo máttu þeir kjósa og þar með skekktust línurnar aftur.
Okkar fólk var samt rosaflott, þótt þau væru hvorki á skautum, skautbúningi né skyrtufráhnepptir. Rússolagið var svo sem allt í lagi, en drengur fór rosalega í taugarnar á mér, sumum fannst hann lekandi sexý
Beturvitringur, 25.5.2008 kl. 00:15
Ekki Megas, en Mugison eða Sprengjuhöllina....eða hvað þeir nú heita, svo gætum við örugglega svæft eða dáleitt þá með Sigurrós
Sigrún Jónsdóttir, 25.5.2008 kl. 02:03
takk fyrir innlit. Anna ég held bara að Megas til Moskvu hljómi svo vel!!!! Annars væri flott að senda karlinn
Hólmdís Hjartardóttir, 25.5.2008 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.