26.5.2008 | 02:46
Vonbrigði
.....stóð kannski aldrei til að gera vel við umönnunargeirann?? Verður þessi samningur samþykktur?? Það er þó vitrænt að semja í svona skamman tíma. Allir flokkar töluðu um það fyrir síðustu kosningar að nauðsynlegt væri að hækka kvennastéttirnar í umönnun......það er beðið eftir efndum. Hvernig á að manna sjúkrahús og hjúkrunarheimili ef ekki verður betur gert við starfsfólkið? Á áfram að fylgja "þetta reddast einhvern veginn" stefnunni??
Samningar gerðir við ríkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta reddast stefnan er málið í dag. Enginn virðist vera ábyrgur fyrir því hvernig er komið fyrir hinum almenna launþega, sérstaklega ekki fólki í umönnunarstörfum. Það er skömm að þessu.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.5.2008 kl. 02:58
Ég er ekki í BSRB og á kannski ekkert með að baula....en get bara ekki á mér setið
Hólmdís Hjartardóttir, 26.5.2008 kl. 03:01
Heldur er þessi uppskera rýr og kemur mér vægast sagt á óvart í ljósi fyrr yfirlýsinga, einkum Ögmundar.
Mér óttast að þessi samningur marki okkar samninga, við fáum ekki meira en aðrir hafa fengið. Er það ekki nokkuð ljóst? Munu hjúkrunarfræðingar samþykkja sambærilegan samning?
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 26.5.2008 kl. 10:03
Ég er , en best að bíða eftir betri útskýringum
Sigrún Jónsdóttir, 26.5.2008 kl. 11:17
við eigum ekkert að samþykkja samning sem þegar er uppétinn
Hólmdís Hjartardóttir, 26.5.2008 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.