Vonbrigði

.....stóð kannski aldrei til að gera vel við umönnunargeirann?? Verður þessi samningur samþykktur?? Það er þó vitrænt að semja í svona skamman tíma. Allir flokkar töluðu um það fyrir síðustu kosningar að nauðsynlegt væri að hækka kvennastéttirnar í umönnun......það er beðið eftir efndum. Hvernig á að manna sjúkrahús og hjúkrunarheimili ef ekki verður betur gert við starfsfólkið?  Á áfram að fylgja "þetta reddast einhvern veginn" stefnunni??
mbl.is Samningar gerðir við ríkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þetta reddast stefnan er málið í dag.  Enginn virðist vera ábyrgur fyrir því hvernig er komið fyrir hinum almenna launþega, sérstaklega ekki fólki í umönnunarstörfum.  Það er skömm að þessu.  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.5.2008 kl. 02:58

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég er ekki í BSRB og á kannski ekkert  með að baula....en get bara ekki á mér setið

Hólmdís Hjartardóttir, 26.5.2008 kl. 03:01

3 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Heldur er þessi uppskera rýr og kemur mér vægast sagt á óvart í ljósi fyrr yfirlýsinga, einkum Ögmundar.

Mér óttast að þessi samningur marki okkar samninga, við fáum ekki meira en aðrir hafa fengið.  Er það ekki nokkuð ljóst? Munu hjúkrunarfræðingar samþykkja sambærilegan samning?

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 26.5.2008 kl. 10:03

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég er , en best að bíða eftir betri útskýringum

Sigrún Jónsdóttir, 26.5.2008 kl. 11:17

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

við  eigum ekkert að samþykkja samning sem þegar er uppétinn

Hólmdís Hjartardóttir, 26.5.2008 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband