Matseðill

Nú þegar styttist í mikinn gleðskap  á Akureyri vegna 30 ára stúdentsafmælis er ýmislegt rifjað upp svo sem matseðill heimavistarinnar. Ég stal þessu frá Gunnu sem stal þessu frá Nönnu....

hjólbarðar

felgur

nagladekk

kjöt í myrkri

skóbætur

gamla konan sem dó

slys

járnbrautarslys

fiskur í vatni

blóð og gröftur /gula hættan /dularfulla eyjan

gult vatn með bitum

græna vatnið

túrtappavatn/túrsúpa

teygjugrautur

handsprengjur

indjánabellir

svertingjabellir

Eyvindur með hor

Eynindur í sparifötunum

Því miður get ég ekki látið uppskriftir fylgja. Ég var sko í fínu fæði hjá Gunnfríði ömmu minni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

....ég held ég kunni "uppskriftirnar" að þessu öllu. - Velkomin norður!!!

Haraldur Bjarnason, 31.5.2008 kl. 17:04

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 31.5.2008 kl. 18:26

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hef ekki hugmynd um hvaða réttir þetta eru.  En ég get mér þess til.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 31.5.2008 kl. 21:57

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Mikið asskoti var hann fjölbreyttur matseðillinn í MA.  Ég þekki fullt af þessum matseðli frá Núpsárum mínum

Sigrún Jónsdóttir, 1.6.2008 kl. 00:02

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 1.6.2008 kl. 00:21

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Svo má láta það fylgja að Nanna þessi sem um er getið er hin mikla Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur

Hólmdís Hjartardóttir, 1.6.2008 kl. 01:52

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Skemmtilegur matseðill

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.6.2008 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband