1.6.2008 | 01:05
Falsaðar fréttamyndir
Ég hef undanfarna daga rýnt í myndir sem sagðar eru af heimilum fólks fyrir austan fjall. Ég fullyrði að þær eru a.m.k. flestar teknar í herbergi dóttur minnar. Þetta lítur alveg eins út og herbergið hennar. Hví skyldu fréttamenn eyða rándýru bensíni í að aka austur fyrir fjall þegar hægt er að fá sama myndefni hér í borginni??
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 271106
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.6.2008 kl. 01:08
Hahaha við höfum gantast með álíka á okkar heimili þó svo að þetta sé nú eitthvað til að gera ekki grín að þannig séð, fólk að missa mikið af sínu og allt það.
Ragga (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 01:12
ég get svo svarið það að við birtingu sumra kaós-myndanna (þótt ég hafi ekki alvarleikann í flimtingum) hefur mér oft dottið í hug að nú hafi einhver unglingurinn fengið aflausn... allavega í það skiptið.
Fyndið Hólmdís, við virðumst mjög oft vera að rorra á svipuðum tíma.
Beturvitringur, 1.6.2008 kl. 01:13
æi ég veit það Ragga.....ég hef heldur ekki húmor fyrir þessu herbergi svona daglig dags
Hólmdís Hjartardóttir, 1.6.2008 kl. 01:14
Skil það, ég hef engan húmor heldur fyrir herbergi minna drengja... og þei skilja það ekki :þ
Ragga (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 01:17
Beturvitringur....kannski einhverjum unglingum hafi létt. Já þetta er minn tími eftir kvöldvakt
Hólmdís Hjartardóttir, 1.6.2008 kl. 01:24
Tek undir þessa samlíkinug Hólmdís, get einfaldlega ekki annað
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 1.6.2008 kl. 01:57
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.6.2008 kl. 02:22
Sporðdrekinn, 1.6.2008 kl. 03:09
Gamla grána vöknuð, enn eitt dæmið um að árin telji hratt, þ.e. í mínu tilfelli sko.
Frábær samlíking hjá þér, kannski ég ætti að hnippa í minn son sem gengur ekkert alltof vel um.
Lilja G. Bolladóttir, 1.6.2008 kl. 07:12
Úbbbs....
Haraldur Bjarnason, 1.6.2008 kl. 07:59
takk fyrir innlit
Hólmdís Hjartardóttir, 1.6.2008 kl. 12:59
Hhahahaha, snilld! Svona leit herbergi sonar míns oft út, ég þurfti stundum að drepa sokkana hans með kylfu ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.6.2008 kl. 13:28
Haraldur Davíðsson, 1.6.2008 kl. 18:56
Aldrei sá ég svona herbergi hjá mínum börnum.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 22:02
Takk fyrir innlit.....Ásdís þú ert heppin
Hólmdís Hjartardóttir, 2.6.2008 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.