30.6.2008 | 02:03
Ný ríkisstjórn
hvernig vćri ađ mynda nýja ríkistjórn á blogginu? Draumaríkisstjórn. Af hverju erum viđ međ Iđnađaráđherra? Ćtti ţađ ekki ađ vera atvinnumálaráđherrra? Bara nafniđ Iđnađarmálaráđherra er einhvern veginn svo stóriđjuhvetjandi. Hverja viljiđ ţiđ sjá í ráđherraembćttum?
Eini ráđherrann sem ég sé vera ađ vinna vel fyrir ţjóđina er Jóhanna....svo ég nefni hana sem Félagsmálaráherra áfram. Ţó ég gćti vel hugsađ mér Stefán Ólafsson sem forseta međ frú Eddu sem Forsetafrú ćtla ég ađ nefna hann sem forsćtisráđherra. Mér litist vel á Jón Ásgeir sem fjármálaráđherra. Steingrímur J vćri ágćtur í Utanríkisráđuneytiđ....og jafnvel aftur í Samgönguráđuneytiđ. Guđjón Arnar í sjávarútvegs-og landbúnađarráđuneyti. Ég er ađ hugsa um ađ vera sjálf Heilbrigđismálaráđherra Svo vil ég Ragnhildi Arnljótsdóttur sem Dómsmálaráđherra og systur hennar Ţórhöllu sem Menntamálaráđherra. Láru Hönnu sem Umhverfismálaráđherra. Set Ingibjörgu Sólrúnu í Menntamálaráđuneytiđ. Auk ţess legg ég til ađ á krepputímum verđi ţingmönnum fćkkađ um 20. Embćtti ađstođarmanna ţingmanna verđi lagt niđur. Ekki veitir af ađhaldi eftir glöp síđustu ára. Nýju embćtti verđur ţó komiđ á legg; Skemmtanastjóri Lýđveldisins og nefni ég til embćttis Halldór tannlćkni á Akureyri.
Komiđ nú međ tillögur..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:44 | Facebook
Athugasemdir
Ég held nú reyndar ađ Steingrímur J. Sigfússon yrđi frábćr forsćtisráđherra, ţá gćti ađhald hafist. Hann er svo félagslega sinnađur ađ kannski fćri réttlćtiđ ađ vinna međ fólkinu sem ţarf mest á hjálp ađ halda.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 30.6.2008 kl. 02:11
Ćtla ađ hugsa máliđ, en áđur en ég byrja ađ hugsa er ég ađ spá í ađ stetja Stefán Ólafsson yfir félagsmálin og Jóhönnu í fjármálaráuneytiđ, ţau yrđu flott team
Sigrún Jónsdóttir, 30.6.2008 kl. 09:26
Nú hljóta systurnar ađ vera búnar ađ kíkja
Hólmdís Hjartardóttir, 30.6.2008 kl. 11:43
Líst vel á framkomnar tillögur, veit ţó ekki alveg međ Steingrím J. Er auđvitađ hlutdrćg, vil endilega Kristinn H sem forsćtisráđherra, fjármálaráđherra til vara
Pant vera ráđuneytisstjóri í heilbrigđisráđuneytinu ţar sem ţú ert búin ađ taka frá ráđherrrastólinn
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 30.6.2008 kl. 19:49
Stelpur, ţegar ţiđ eruđ búnar ađ ná völdum í heilbrigđisráđuneytinu, skal ég fara í sendiferđirnar fyrir ykkur til útlanda eđa bara međ ykkur
Sigrún Jónsdóttir, 30.6.2008 kl. 22:59
Sigrún viltu ekki sjálf embćtti?
Hólmdís Hjartardóttir, 30.6.2008 kl. 23:09
Mig hefur reyndar lengi dreymt um ađ verđa einrćđisherra
Hólmdís Hjartardóttir, 30.6.2008 kl. 23:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.