10.7.2008 | 02:26
Ný ofurlaunastétt?
Já bráðum þeysast hjúkrunarfræðingar á milli landa í einkaþotum. Kampavín er drukkið með hverri máltíð. Hvar skyldu bestu demantarnir fást? Við sveipum okkur Dior slæðum eða Dolce og Gabbana. Ég persónulega er að hugsa um að láta verða af því að skreppa á þennan góða veitingastað á Madeira sem vinkona mín er alltaf að mæla með. Jafnvel kaupi ég mér nyjar nærbuxur.
Nei nei...það litla sem ég veit um þennan samning no way!!!!!!!!!!!!!!!
Hjúkrunarfræðingar semja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 270711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli það verði ekki langt í það að hjúkrunarfræðingar geti leyft sér slíkan munað
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.7.2008 kl. 02:39
má ég ekki láta mig dreyma aðeinS?
Hólmdís Hjartardóttir, 10.7.2008 kl. 02:52
Hehe
Kaldhæðnin leynir sér ekki í þessum pistli.
Pálína (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 08:52
mer finnst nú bara í fullkomnu lagi að hjúkrunarfræðingar fái almennileg laun fyrir störf sín. og ekkert smáræðis starf. það væri ekkert heilbryggðiskerfi til án þeirra og ekkert sjúkrahús starfrækt án þeirra. kanski þarft þú ekkert að pæla í því. þú ert svoo heilbryggð og hraust að þú þarft ekkert á þessum hjúkkum að halda ne þínir nánustu..
Linda (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 08:59
Haha Linda, ég fæ ekki betur séð af lestri pistilsins en að umræddur höfundur hafi samúð með hjúkrunarfræðingum og jafnvel að höfundur sé í þeim góða hópi. Annars er augljóst að ríkið er ekki að gera vel við sitt fólk, réttast væri að selja allt heila klabbið. Það hlýtur að vekja upp spurningar í umræðum um launamun kynjanna sú staðreynd að meirihluti opinberra starfsmanna eru konur og að meirihluti starfsmanna einkageirans séu karlar. Nota bene, þá eru mun hærri laun að jafnaði í einkageiranum. Einhver tenging?
Blahh (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 10:32
Takk fyrir innlit.....ég er hjúkrunarfræðingur en hef ekki séð þennan nýja samning en trúi ekki lengur á að launin mín eigi eftir að hækka verulega!!! Nema með stanslausri yfirvinnu áfram . Það er alls staðar mannekla svo nóga vinnu er að fá. Ég vildi sjá svo myndarlega hækkun að við fengjum inn mörg hundruð hjúkrfr. sem eru hættar vegna launa og álags.
Hólmdís Hjartardóttir, 10.7.2008 kl. 13:19
Sæl frænka, alltaf jafn dugleg að blogga. Já það væri gott að vera ríkur, en maður verður víst að sætta sig við það sem maður hefur, það gæti víst alltaf verið verra. Ef maður hugsar út í það að hve mörg prósent af heiminum hefur ekki skjól yfir höfuðið eða mat á hverjum degi getur maður víst verið ánægður
Katla Rún (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 14:26
Til hamingju, með samninginn ! Eftir fréttum að dæma er þetta 13% - 16% hækkun á grunnlaun fyrir dagvinnu og svo vinnutímanum hagrætt fyrir vaktavinnu. og 55 ára og eldri - Eða svona skyldi ég þetta.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.7.2008 kl. 14:47
Takk fyrir innlit og góðar kveðjur. Vonandi reynist samningurinn þokkalegur.
Hólmdís Hjartardóttir, 10.7.2008 kl. 16:41
Fáðu þér þyrlu, svo þú getir skotist upp í einhverja þjóðvegasjoppuna og fengið þér pulsu fyrir afganginn af mánaðarlaununum. Mundu bara eftir að taka kortið með ! hérna sérðu allt um svoleiðis ferðalög.
Haraldur Bjarnason, 10.7.2008 kl. 20:39
Búin að panta þyrlu
Hólmdís Hjartardóttir, 11.7.2008 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.