Laumufarþegar

......ég hef blessunarlega bara séð einn spánarsnigil og það var á miðjum Laugaveginum. Þetta er mikill skaðvaldur og betra að hafa augun opin. Hvet alla garðræktendur til að hafa augun hjá sér og salta kvikvendin.....en þeir drepast af salti. Kannski ná þeir sér ekki á strik ef við erum dugleg að drepa þá. Ágúst er þeirra tími....þeir elska rakt og hlýtt loft.

Kann einhver gott ráð til að losna við þá?


mbl.is Spánarsnigill fannst í Hnífsdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snowman

Besta ráðið sem ég get gefið ykkur er að strá salti á þá.  Þeir deyja af því.  En ég vara ykkur við, það er ekki falleg sjón.  Þeir gefa frá sér mikið af slími um leið og þeir deyja.  En þetta gerum við hérna.

Snowman, 22.7.2008 kl. 11:50

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk Snowman.....þetta er alger viðjóður að fá þetta til landsins

Hólmdís Hjartardóttir, 22.7.2008 kl. 11:59

3 Smámynd: Brynja skordal

ojjj ljótt er það vissi ekki að þetta væri hér á klakanum En hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 22.7.2008 kl. 13:20

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

eru þetta ekki ólöglegir innflytjendur má ekki senda þá til heimkynna sinna á ný?

Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 17:13

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Setja BB og útlendingastofnun í málið....til baka með þá en ef ekki... þá er bara að salta og grilla er það ekki?

Haraldur Bjarnason, 22.7.2008 kl. 23:59

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þeir eru kolólöglegir  og ættu að vera sendir úr landi strax.   Haraldur mig langar ekki að borða snigla sem nærast m.a. á hundaskít

Hólmdís Hjartardóttir, 23.7.2008 kl. 01:30

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

En mér þykja sniglar góðir

Hólmdís Hjartardóttir, 23.7.2008 kl. 01:31

8 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 23.7.2008 kl. 01:52

9 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Þetta eru ógeðsleg kvikindi. Ég sá aðeins 3 "dræbesnegle" í garðinum mínum í fyrra. Nú í ár hef ég fundið nokkur hundruð, - þetta er sannkölluð innrás. Og þeir eyðileggja fallegu blómin mín.

Ég er hætt að borða snigla, sem mér fannst þó góðir. Maður fær ógeð á öllum sniglum.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 24.7.2008 kl. 09:36

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já þetta eru skaðræðiskvikindi

Hólmdís Hjartardóttir, 24.7.2008 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband