7.8.2008 | 00:11
Enginn hvati
Það er ekki hvetjandi fyrir konur eða karla að fara í gegnum 6 ára strangt háskólanám þegar launin eru jafnlág og hjá ljósmæðrum. Enn eitt dæmið um kvennastétt sem ekki er metin af verðleikum. Í ljósi athugasemda nefndar SÞ ættu stjórnvöld að virkilega að koma til móts við þessa mikilvægu vel menntuðu stétt. Áfram ljósmæður!!!!!!!!!
![]() |
Aðgerðir hefjist í september |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 271106
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram, áfram
Sporðdrekinn, 7.8.2008 kl. 00:21
Já Sporðdreki áfram áfram..........tek fram að ég er ekki ljósmóðir
Hólmdís Hjartardóttir, 7.8.2008 kl. 00:25
Ekki ég heldur. Ég ætlaði að feta í fótspor langömmu minnar, en hætti við, við fyrstu blæðingar
Sporðdrekinn, 7.8.2008 kl. 00:29
Eru ljósmæður nokkuð einar um að njóta ekki sannmælis í launum? Skömm er að þessu launasvelti sem hrjáir ALLT of margar stéttir.
Eiríkur Harðarson, 7.8.2008 kl. 00:38
Það er alveg rétt hjá þér Eiríkur. Það ætti engum að bjóða að lifa á minna en 200- 250 þús. En það verður að launa fólki sem leggur á sig strangt nám á lánum. Launabilið hefur aldrei verið meira en það er nú...
Hólmdís Hjartardóttir, 7.8.2008 kl. 00:43
"En það verður að launa fólki sem leggur á sig strangt nám á lánum" - geturðu útskýrt þetta nánar? Eiga menn rétt á háum launum fyrir það eitt að fara í gegnum háskólanám? Það hlýtur nú að frekar fara eftir því hvað menn lærðu og hvernig það nýtist í atvinnulífinu en að mæla laun út fra lengd háskólanáms? Hægt er að fara í nám t.d. safnafræði, tómstundafræði, þjóðfræði, næringarfræði, matvælafræði, íslensku, norsku, dönsku, nú eða verkfræði, tölvunarfræði og svo lengi mætti telja. 3 ára háskólanám jú, sambærilegt? nei, ertu að segja að menn eiga að fá sömu eða svipuð laun þá bara vegna þess að þeir eiga það sameiginlegt að hafa farið í 3 ára háskólanám?
Hvað með þá sem voru lengur í námi, gátu ekki klárað á 3 árum en tóku námið á 5 árum? Eiga þeir að fá hærri laun fyrir það?
Nei, námslengd hefur í raun lítið að segja.
Plato (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 10:49
Þess má einnig geta að ljósmæðranám er 2 ára sérnám, ekki þriggja. Þess má einnig geta að fræðilegt ljósmæðranám er aðeins 76 einingar á meðan t.d. fræðilegt framhaldsnám í hjúkrunarfræðum er 120 einingar. Því fæ ég ekki séð afhverju ljósmæður ættu að vera á mun hærri launum en hjúkrunarfræðingar.
Plato (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 10:58
Til að verða ljósmóðir þarftu fyrst að verða hjúkrunarfræðingur. Til að starfa sem ljósmóðir þarftu þetta 2 ára sérnám í háskóla. Þetta á að koma fram í launum. Þegar ríkið gerir kröfur á sérnám í hjúkrun eins og í ljósmæðrafræðum, svæfingum og fl. þá á að borga almennilegt kaup - alveg eins og í öðrum starfsstéttum.
Sigrún Óskars, 7.8.2008 kl. 11:48
Plato Sigrún er búin að svara þér. Flestar ljósmæður vinna hjá ríkinu og þessar menntunarkröfur eru gerðar til þeirra. Ábyrgð þeirra er mikil. 6 ára háskólanám er dýrt og fólk lifir á námslánum....Ljósmóðurnám er framhaldsnám við hjúkrun og því eðlilegt að launin hækki við það að bæta við sig tveimur árum í námi
Hólmdís Hjartardóttir, 7.8.2008 kl. 18:17
Fyrir utan hvað þetta er langt og erfitt nám þá er mikilábyrgð falin í þessu starfi. Slíkt á að koma fram á launaseðlinum. Öll viljum við hafa vel menntaðar og ánægðar ljósmæður að taka á móti börnum okkar og barnabörnum.
Sporðdrekinn, 7.8.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.