27.8.2008 | 10:10
Stórhátíđakaup í dag?
Annars er ég í fríi og mín bíđa mikil verkefni á heimilinu......án launa.
En á međan stjórnendur landsins eru svona "vímađir" og örlátir vćri ţá ekki upplagt ađ "pöpullinn" leggđi fram nokkrar réttlátar kröfur sér til handa.
Svo sem hćkkun á persónufrádrćtti. Og lćkkun matarverđs í landinu. Lágmarkslaun verđi 200ţús....og ţađ fest í lög.
Svo ćtti ađ semja myndarlega viđ ljósmćđur.
Og ađ lokum legg ég til ađ ţeir sem lifa af lćgstu tekjum ţessa lands verđi veitt Fálkaorđa....ţví ţađ er sannkölluđ hetjudáđ.
Eldri hetjur syngja fyrir ţćr nýju | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hlýt ađ fá "hátíđarálag" í dag, ţar sem ég er á kvöldvakt
Styđ ţig í ţessari réttlátu kröfugerđ
Sigrún Jónsdóttir, 27.8.2008 kl. 10:26
Já Sigrún mín...efast ekki um ađ ţú fáir gríđarleg laun í kvöld!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 27.8.2008 kl. 10:28
Er ţessi Fálkaorđa ekki bara grín hvort sem er. Fólk er ađ fá ţessa orđu fyrir ađ vinna vinnuna sína - en ţeir sem vinna á "gólfinu" fá ekki Fálkaorđu.
Sigrún Óskars, 27.8.2008 kl. 11:41
Jú Sigrún Fálkaorđan hefur svolítiđ misst gildi sitt.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.8.2008 kl. 11:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.