Italiano

.........Mér til skemmtunar hef ég tekið 3 annir í ítölsku í MH.  Ég hélt ekki áfram eftir áramótin vegna þess að ég vissi að ég myndi missa svo mikið úr.............sé samt eftir því að hafa bara ekki lagt meira á mig.   Þetta  er ágætis heilaleikfimi.  Nú stefni ég á að fara eftir áramótin að taka 4. önnina. Til að vera fær um það verð ég einfaldlega að setjast niður og rifja upp námsefnið.  Svo nú ætla ég mér 15 mín á dag fram að áramótum.  Ég held að allar sagnirnar séu horfnar úr hausnum á mér!!!!!

Buon giorno.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Gangi þér vel Síðan geturðu hjálpað mér þegar við erum úti á Ítalíu, við að kaupa uno birra

Eiríkur Harðarson, 1.9.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Una birra grande ma freddo mi recomendo

ég hef nú alls staðar bjargað mér um bjór!!!!!!!!

Hólmdís Hjartardóttir, 1.9.2008 kl. 11:51

3 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Bon giorno signorina Hólmdís! Gangi þér vel.

Haraldur Davíðsson, 1.9.2008 kl. 14:49

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Dugleg ertu stelpa. Buenos noches (skrifað eftir framburði) 

Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2008 kl. 21:54

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

bouna notta Ásdís

Hólmdís Hjartardóttir, 1.9.2008 kl. 22:01

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

buona notte svo ég leiðrétti mig..........þú ert í spænskunni

Hólmdís Hjartardóttir, 1.9.2008 kl. 22:03

7 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 2.9.2008 kl. 00:15

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Dugnaður er þetta í þér kona

Sigrún Jónsdóttir, 2.9.2008 kl. 00:29

9 Smámynd: Beturvitringur

Sprechen Sie auch deutsch mein Liebling?

Beturvitringur, 2.9.2008 kl. 00:44

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ich spreche nicht deutsch ich verstehe aber  bischen.

Hólmdís Hjartardóttir, 2.9.2008 kl. 01:00

11 Smámynd: Beturvitringur

noh, það er sem sagt heimsreisa framundan!? Ég finn oftast eitthvert tungumál/setningar/orð sem ég get notað en á arabísku kann ég eiginlega bara að segja "la" (nei) og næ varla meiru fyrir mánaðamót (þegar ég fer til Lybiu að heimsækja Khaddafi)

Beturvitringur, 2.9.2008 kl. 01:10

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

En spennandi Beturvitringur ...hvaða ferðalag er á þér?

Mig lagar til Líbanon....spennandi matur og menning. 

Bið að heilsa Khaddafi.

Hólmdís Hjartardóttir, 2.9.2008 kl. 01:45

13 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

langar.........

og takk hinar fyrir innlit.

og nú kann ég líka eitt orð í arabísku

Hólmdís Hjartardóttir, 2.9.2008 kl. 01:47

14 Smámynd: Beturvitringur

Líbanon er bara byrjunin, þótt merkileg sé. Ekki fýsilegt að fara þangað núna. Dapurlegt.

Af þeim Austurlöndum nær sem ég hef þefað af (Middle East. Nú oft kölluð Mið-Austurlönd á íslensku) stendur Jemen uppúr

Svo er að sjá með Lybiu, aldrei komið í Afríkuland áður (gistum m.a.s. Sahara á dýnum í tjöldum, na, na, na)  Hvað sem öllu öðru líður, skILA ÉG FRÁ ÞÉR KVEÐJUNNI.

Beturvitringur, 2.9.2008 kl. 04:35

15 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Æfintýralegt Beturvitringur

Hólmdís Hjartardóttir, 2.9.2008 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband