1.9.2008 | 11:38
Italiano
.........Mér til skemmtunar hef ég tekið 3 annir í ítölsku í MH. Ég hélt ekki áfram eftir áramótin vegna þess að ég vissi að ég myndi missa svo mikið úr.............sé samt eftir því að hafa bara ekki lagt meira á mig. Þetta er ágætis heilaleikfimi. Nú stefni ég á að fara eftir áramótin að taka 4. önnina. Til að vera fær um það verð ég einfaldlega að setjast niður og rifja upp námsefnið. Svo nú ætla ég mér 15 mín á dag fram að áramótum. Ég held að allar sagnirnar séu horfnar úr hausnum á mér!!!!!
Buon giorno.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 271106
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel
Síðan geturðu hjálpað mér þegar við erum úti á Ítalíu, við að kaupa uno birra
Eiríkur Harðarson, 1.9.2008 kl. 11:47
Una birra grande ma freddo mi recomendo
ég hef nú alls staðar bjargað mér um bjór!!!!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 1.9.2008 kl. 11:51
Bon giorno signorina Hólmdís! Gangi þér vel.
Haraldur Davíðsson, 1.9.2008 kl. 14:49
Dugleg ertu stelpa. Buenos noches (skrifað eftir framburði)
Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2008 kl. 21:54
bouna notta Ásdís
Hólmdís Hjartardóttir, 1.9.2008 kl. 22:01
buona notte svo ég leiðrétti mig..........þú ert í spænskunni
Hólmdís Hjartardóttir, 1.9.2008 kl. 22:03
Brynja skordal, 2.9.2008 kl. 00:15
Dugnaður er þetta í þér kona
Sigrún Jónsdóttir, 2.9.2008 kl. 00:29
Sprechen Sie auch deutsch mein Liebling?
Beturvitringur, 2.9.2008 kl. 00:44
Ich spreche nicht deutsch ich verstehe aber bischen.
Hólmdís Hjartardóttir, 2.9.2008 kl. 01:00
noh, það er sem sagt heimsreisa framundan!? Ég finn oftast eitthvert tungumál/setningar/orð sem ég get notað en á arabísku kann ég eiginlega bara að segja "la" (nei) og næ varla meiru fyrir mánaðamót (þegar ég fer til Lybiu að heimsækja Khaddafi)
Beturvitringur, 2.9.2008 kl. 01:10
En spennandi Beturvitringur ...hvaða ferðalag er á þér?
Mig lagar til Líbanon....spennandi matur og menning.
Bið að heilsa Khaddafi.
Hólmdís Hjartardóttir, 2.9.2008 kl. 01:45
langar.........
og takk hinar fyrir innlit.
og nú kann ég líka eitt orð í arabísku
Hólmdís Hjartardóttir, 2.9.2008 kl. 01:47
Líbanon er bara byrjunin, þótt merkileg sé. Ekki fýsilegt að fara þangað núna. Dapurlegt.
Af þeim Austurlöndum nær sem ég hef þefað af (Middle East. Nú oft kölluð Mið-Austurlönd á íslensku) stendur Jemen uppúr
Svo er að sjá með Lybiu, aldrei komið í Afríkuland áður (gistum m.a.s. Sahara á dýnum í tjöldum, na, na, na) Hvað sem öllu öðru líður, skILA ÉG FRÁ ÞÉR KVEÐJUNNI.
Beturvitringur, 2.9.2008 kl. 04:35
Æfintýralegt Beturvitringur
Hólmdís Hjartardóttir, 2.9.2008 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.