Þetta líst mér vel á.

Við borgarbúar  höfum rétt á að vita hvernig aurunum okkar er varið.  Ef ekkert er að fela  ætti enginn að vera á móti þessu.   En mér þykja núverandi borgarfulltrúar ekki hafa unnið fyrir kaupinu sínu.   Það sást vel í fréttatíma sjónvarpsins í gær þar sem talað var við fársjúkan  ógæfumann og svo Jórunni frá "velferðarsviði".  Lítil velferð á þeim bænum.
mbl.is Vill láta birta tölur um kostnað vegna borgarfulltrúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

 Að gerð verði grein fyrir heildarlaunagreiðslum, ferða- og dagpeningakostnaði, risnu- og veislukostnaði, símgreiðslum og öðrum kostnaði  borgarfulltrúa, Átti ekki að spara HALLÓ!!!!!!!!!!!

Anna Ragna Alexandersdóttir, 2.9.2008 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband