Ađ draga kálf í heiminn.

 Hvers vegna skyldu ljósmćđur sem hjálpa börnunum okkar í heiminn vera međ um 100 ţús króna  lćgri grunnlaun en dýralćknar sem stundum ađstođa viđ ađ koma kálfum í heiminn? Ćtli ţađ hafi eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ auđveldara er ađ setja verđmiđa á kálfinn en barniđ? 

Af einhverjum undarlegum ástćđum er meiri skilningur á námi og störfum dýralćkna í Fjármálaráđuneytinu heldur en á ábyrgđ og störfum ljósmćđra  Wink


mbl.is Opiđ bréf til fjármálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporđdrekinn

Athyglisvert!

Sporđdrekinn, 3.9.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

og enn svöruđum viđ hvor annari á sömu mín. Sporđdreki

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 12:42

3 Smámynd: Sporđdrekinn

hehehe Já viđ hljótum bara ađ vera eitthvađ tengdar

Sporđdrekinn, 3.9.2008 kl. 12:51

4 Smámynd: Eiríkur Harđarson

En ţiđ hljótiđ ađ vera búnar ađ átta ykkur á ţví ađ ríkisstjórnin hefur ekki tíma til ađ sinna svona tittlingaskít, hún er upptekin í útlöndum. Ţó segi ég alveg grínlaust ţetta er SKANDALL.

Eiríkur Harđarson, 3.9.2008 kl. 13:10

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já Eiríkur....viđ höfum tekiđ eftir ţví.

Sporđdreki

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 13:29

6 Smámynd: Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir

afskaplega góđur punktur.

Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir, 3.9.2008 kl. 15:42

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

takk Hekla.....ertu búin ađ fá vinnu?

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 15:54

8 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Kálfinn eđa barniđ? Hvar er verđmiđinn 

Anna Ragna Alexandersdóttir, 3.9.2008 kl. 16:28

9 identicon

Ég óska ţess heitast ađ nćsti fjármálaráđherra verđi LJÓSMÓĐIR.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 17:29

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţađ vćri ágćtt Húnbogi.

Anna Ragna ţađ er spurningin

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 17:40

11 identicon

eru dýralćknar ekki međ meiri menntun ađ baki???

en ljósmćđur eiga samt ađ fá hćrri laun

Steina (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 18:48

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ljósmćđur bera saman dýralćknanám og sitt nám 6 ára háskólanám

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 19:30

13 Smámynd: Sigrún Óskars

er ţetta ekki spurning um laun kvenna vs laun karla?

Sigrún Óskars, 3.9.2008 kl. 19:31

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

NÁKVĆMLEGA Sigrún

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 20:12

15 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ţetta eru góđar samlíkingar međ dýralćkna, laun ljósmćđra, kálfamóttöku og fjármálaráđherra. Samlíkingin viđ hjúkkurnar tvćr sem annars vegar héldu áfram í sínu starfi eđa bćttu tveimur árum viđ, í sjónvarpsfréttum í kvöld, var líka góđ. .......styđjum ţćr áfram í ţessari baráttu fyrir réttlćti.

Haraldur Bjarnason, 3.9.2008 kl. 20:46

16 Smámynd: Haraldur Bjarnason

átti ađ vera: bćttu tveimur árum viđ í ljósmćđranám

Haraldur Bjarnason, 3.9.2008 kl. 20:47

17 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég held ađ flestir styđji ţćr Haraldur

Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 21:14

18 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

 Góđur samanburđur

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.9.2008 kl. 00:38

19 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

takk

Hólmdís Hjartardóttir, 4.9.2008 kl. 00:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband