3.9.2008 | 12:12
Ađ draga kálf í heiminn.
Hvers vegna skyldu ljósmćđur sem hjálpa börnunum okkar í heiminn vera međ um 100 ţús króna lćgri grunnlaun en dýralćknar sem stundum ađstođa viđ ađ koma kálfum í heiminn? Ćtli ţađ hafi eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ auđveldara er ađ setja verđmiđa á kálfinn en barniđ?
Af einhverjum undarlegum ástćđum er meiri skilningur á námi og störfum dýralćkna í Fjármálaráđuneytinu heldur en á ábyrgđ og störfum ljósmćđra
![]() |
Opiđ bréf til fjármálaráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:17 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisvert!
Sporđdrekinn, 3.9.2008 kl. 12:39
og enn svöruđum viđ hvor annari á sömu mín. Sporđdreki
Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 12:42
hehehe Já viđ hljótum bara ađ vera eitthvađ tengdar
Sporđdrekinn, 3.9.2008 kl. 12:51
En ţiđ hljótiđ ađ vera búnar ađ átta ykkur á ţví ađ ríkisstjórnin hefur ekki tíma til ađ sinna svona tittlingaskít, hún er upptekin í útlöndum.
Ţó segi ég alveg grínlaust ţetta er SKANDALL. 
Eiríkur Harđarson, 3.9.2008 kl. 13:10
Já Eiríkur....viđ höfum tekiđ eftir ţví.
Sporđdreki
Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 13:29
afskaplega góđur punktur.
Hekla Elísabet Ađalsteinsdóttir, 3.9.2008 kl. 15:42
takk Hekla.....ertu búin ađ fá vinnu?
Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 15:54
Kálfinn eđa barniđ? Hvar er verđmiđinn
Anna Ragna Alexandersdóttir, 3.9.2008 kl. 16:28
Ég óska ţess heitast ađ nćsti fjármálaráđherra verđi LJÓSMÓĐIR.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 17:29
Ţađ vćri ágćtt Húnbogi.
Anna Ragna ţađ er spurningin
Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 17:40
eru dýralćknar ekki međ meiri menntun ađ baki???
en ljósmćđur eiga samt ađ fá hćrri laun
Steina (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 18:48
Ljósmćđur bera saman dýralćknanám og sitt nám 6 ára háskólanám
Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 19:30
er ţetta ekki spurning um laun kvenna vs laun karla?
Sigrún Óskars, 3.9.2008 kl. 19:31
NÁKVĆMLEGA Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 20:12
Ţetta eru góđar samlíkingar međ dýralćkna, laun ljósmćđra, kálfamóttöku og fjármálaráđherra. Samlíkingin viđ hjúkkurnar tvćr sem annars vegar héldu áfram í sínu starfi eđa bćttu tveimur árum viđ, í sjónvarpsfréttum í kvöld, var líka góđ.
.......styđjum ţćr áfram í ţessari baráttu fyrir réttlćti.
Haraldur Bjarnason, 3.9.2008 kl. 20:46
átti ađ vera: bćttu tveimur árum viđ í ljósmćđranám
Haraldur Bjarnason, 3.9.2008 kl. 20:47
Ég held ađ flestir styđji ţćr Haraldur
Hólmdís Hjartardóttir, 3.9.2008 kl. 21:14
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.9.2008 kl. 00:38
takk
Hólmdís Hjartardóttir, 4.9.2008 kl. 00:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.