9.9.2008 | 14:20
Innkaupalisti unglingamóður.
þolinmæði í magnpakkningum.
eyrnatappar.
slatti af húmor. (stundum hefur hann verið lélegur)
þvottaduft.stór pakki.
Umburðarlyndi.
Skilningur.
morgungleði (virðist ófáanleg)
Hreingerningarþræll.
rauðvín (til að lifa af)
Ég bara finn ekki réttu búðina.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 10.9.2008 kl. 01:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta tekur GREINILEGA á.
Eiríkur Harðarson, 9.9.2008 kl. 14:25
þetta er ekki auðveldasta starf í heimi!
Sporðdrekinn, 9.9.2008 kl. 15:41
sumir dagar eru verri en aðrir
Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 17:06
Þetta eru erfiðir tímar bæði hjá unglingi og foreldri, en svo eru þeir liðnir áður en maður veit af. Gangi ykkur vel
Sigrún Jónsdóttir, 9.9.2008 kl. 17:48
Það er bara berst að gera ekki neitt þegar svona stendur á
Anna Ragna Alexandersdóttir, 9.9.2008 kl. 20:14
Kærleikur, kærleikur og kærleikur. Stjórn á eigin hugsun til að halda ró sinni (þolinmæði og umburðarlyndi)
Þetta er víst það eina sem dugar eftir að morgunógleðinni lýkur
Beturvitringur, 9.9.2008 kl. 20:34
Takk fyrir innlit
Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 20:37
Bara nóg af rauðvíni......nóg til að baða sig í því.....ég á þrjár dætur, elsta er 18 ára...OH MY GOD!!!!!!!!!!!!...
....þetta er ekki leggjandi á nokkurn mann.....nema mig!
Haraldur Davíðsson, 9.9.2008 kl. 21:25
Haraldur hér er tæplega 16 og ein 18..............mig langar að flytja að heiman
Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 22:30
Næst þegar þú kemur heim úr vinnunni farðu þá beint að sofa. Þegar þú vaknar ferð þú út og lætur ekki sjá þig heima meðan unglingarnir eru þar. Laumast í vinnuna aftur.....bara þvo þvott af þér sjálfri....endurtakist í heila viku og athugað hver útkoman verður.....spurningar eins og hvað er í matinn....hvar eru buxurnar mínar...gerurrru látið mig hafa pening.......þær hverfa. Þetta tekur svona viku...en þá þarftu svo sannarlega húshjálp....og helling af rauðvíni.....
Haraldur Bjarnason, 9.9.2008 kl. 22:48
Vala...........við sem vorum alltaf svo prúðar
Takk fyrir heilræðið Haraldur...........
Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 22:53
Æ æ, ekki finnst mér þetta svona erfitt, en minn er kannski ekki búinn að ná hátindi unglingsáranna ennþá
Lilja G. Bolladóttir, 10.9.2008 kl. 12:27
Lilja............kannski eru strákar skárri á þessum aldri..........toppnum er vonandi náð hjá mér.
Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.