Fjármálaráðherra er með óráði.

......Hvað er eiginlega í gangi?  Það er einfaldlega réttlætismál að leiðrétta laun ljósmæðra.  Ég held að engum hópi öðrum sé boðið upp á að að lækka í launum við það að bæta við sig tveggja ára námi. Þetta sjá allir sem vilja.  Þetta er til skammar fyrir ríkisstjórnina alla.  Nú er lag að leiðrétta kjör velmenntaðrar kvennastéttar með MIKLA ábyrgð.
mbl.is Samningar tókust ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr heyr

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.9.2008 kl. 01:06

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Jabb núna takk

Sporðdrekinn, 10.9.2008 kl. 01:23

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

...held hann sé með með júgurbólgu!!..henni getur fylgt óráð.. ..jafnvel hiti

Haraldur Bjarnason, 10.9.2008 kl. 01:23

4 Smámynd: Jón Friðrik Matthíasson

HEYR HEYR

Jón Friðrik Matthíasson, 10.9.2008 kl. 01:24

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Dagfinnur er í litlu uppáhaldi hjá mér.

Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 01:25

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Haraldur   heldurðu að það geti verið selenskortur?   þetta lærði ég í sveitinni

Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 01:35

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sporðdreki oft erum við sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 01:43

8 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Hvað er bara í gangi á Alþingi? Og af hverju heyrist ekkert í félagshyggjuflokknum Samfylkingunni núna? Nóg gátu þeir baulað og vælt um þessi mál þegar þeir voru í stjórnarandstöðunni!! Sjálfstæðisflokkurinn er ekki hæfur til að fjalla um málið, þeir ætla greinilega ekki að standa við kosningaloforð sín um að jafna launamisrétti kynjanna og hækka laun kvennastéttanna. Vonandi muna allir eftir þessu í næstu kosningum. Og ekkert heyrist frá Geir Haarde, af hverju felur maðurinn sig ekki bara undir stein? Þetta er löngu orðið pínlegt fyrir hann.

Lilja G. Bolladóttir, 10.9.2008 kl. 12:25

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já Lilja..........við munum þetta í næstu kosningum.

Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband