11.9.2008 | 03:21
Ellefti september.
við hugsum öll það sama. Hinn afdrifaríka 11. setember um árið.....2001 var ég á Egilsstöðum. Fór snemma á fætur..........og hlustaði á útvarp. Þannig bárust fyrstu fréttir. Ég kveikti á sjónvarpinu...............og límdist við skjáinn. Þurfti að mæta á kvöldvakt..................við vorum allar óvinnufærar.................límdar við skjáinn. Og ég hugsaði........engin hryllingsmynd getur toppað þetta. Að horfa á fókið stökkva út í stað þess að stikna er öllum ógleymanlegt sen sáum. Ekki mun Palin minnka áhuga fólks á að herja á BNA
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu fræða mig hvers vegna Palin ætti að espa til frekari hryðjuverka? Er hún svona yfirmáta Kani?
Beturvitringur, 11.9.2008 kl. 03:26
Hún er mesta afturhald og fulltrúi "öfgakristinna" gilda.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.9.2008 kl. 03:33
Ég á vini sem bjuggu ekki langt frá, manni var sko ekki sama.
Sporðdrekinn, 11.9.2008 kl. 05:06
Knús inn í daginn þinn darling. Hafðu það svo yndislega ljúft í dag sem og aðra daga.
Tína, 11.9.2008 kl. 06:36
Já, þetta er einn af þeim dögum þar sem maður man hvar maður var. Ég var í minni vinnu og fannst "útvarpsleikritið" svo skelfilega raunverulegt að ég slökkti á því og kveikti á sjónvarpinu
Sigrún Jónsdóttir, 11.9.2008 kl. 10:31
takk öll fyrir innlit..........já myndirnar frá þessum degi eru ógleymanlegar og hryllilegar
Hólmdís Hjartardóttir, 11.9.2008 kl. 11:08
Ég gleymi heldur aldrei þessum degi. Ég var að tékka inn í flug í Leifsstöð á leið heim til Kaupmannahafnar, þegar allt flug var stoppað. Leifsstöð gaf enga skýringar og óvissan var mikil, hvað var eiginlega að gerast.
Íslendingarnir fengu stöðugt upplýsingar frá ættingjum í gegnum GSM símana sína, og gátu sagt útlendingunum að flugvélar væru að fljúga World Trade Center. Margir amerískir túristar voru á leiðinni heim, eftir sumarfrí í Evrópu. Margir brotnuðu saman og grétu.
Að lokum fengu flugvélar á leið til Evrópu að fara í loftið. Þá sá ég í fyrsta skiptið í lífinu, ameríska hermenn í fullum herklæðum um allt flugvallarsvæðið. Það ber nú venjulega lítið á þeim út um flugvélargluggann.
Allt dæmið var Flugleiðum ekki til sóma, það er o.k. að gefa upplýsingar um hvað er að gerast svo fólk haldi ró sinni. Og það er líka o.k. að gefa fleiri hundruðum ferðamanna kost á vatni að drekka a.m.k. þó það sé kaos.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 11.9.2008 kl. 13:16
9/11 var upphafið að einhverju sem við eigum aldrei eftir að sjá fyrir endann á ...
....og við eigum aldrei eftir að fá sannleikann í þessu öllusaman.....
Haraldur Davíðsson, 11.9.2008 kl. 14:36
Nei 11. sept. breyttist heimurinn......
Hólmdís Hjartardóttir, 11.9.2008 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.