15.9.2008 | 11:40
Ástæða til bjartsýni?
..... Langflestar fréttir í morgun tengjast falli á krónunni og hruni á hlutabréfamarkaði. Afkoma ríkissjóðs versnandi. 5 milljón króna myntkörfulán einstaklings hefur hækkað um 175 þúsund í morgun. Já bara í morgun. Gjaldþrot hér og gjaldþrot þar gjaldþrot yfirvofandi allstaðar? Ég er sannarlega enginn hagfræðingur en þarf að reka heimilið FP (Fuckingham Palace) á lágum launum og það er bara æ erfiðara. En Geir segir að það sé ekki kreppa.....og þá er engin kreppa eða hvað? Ein í mánudagsbölsýniskasti.
![]() |
Eimskip lækkar um 25% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 271129
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðarsál...........þú þurrkar út öll mín djúpu og gáfulegu "kommnent" og svo lokarðu mig úti eins og ekkert c.....er nú dálítið sár
. Nú ég verð bara að blogga við hverja einustu frétt í dag.....en næ þér samt ekki.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.9.2008 kl. 12:03
.....og svo get ég sagt þér það að ég veit hvor er Ramsey á myndinni en ætla sko ekki að segja þér það eftir þessa meðferð á mér......og klukk á þig.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.9.2008 kl. 12:08
frodir menn segja ad thetta verdi svipad og kreppann i 30s og jafnvel verra....Hafragrotur hafragrotur.....thusindir af ungu folki gjaldthrota a Islandi. Bankarnir halda gunstigt husnædisverdinu, thad a eftir hrynja....nog frambod af husnædi...verdbolgu skot .... greydslubyrdi heimillanna eykst gridarlega...og fall a verdi eigna...algjort helviti....
Bjartur i Sumarhusum
Bjartur (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 12:14
já mér líst ekkert á þetta Bjartur
Hólmdís Hjartardóttir, 15.9.2008 kl. 12:22
Svona stelpa, halda coolinu og brosa. Þetta lagast.
Sporðdrekinn, 15.9.2008 kl. 12:54
Það er líklega skynsamlegast Sporðdreki.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.9.2008 kl. 12:58
Ég er hrædd um það Sigurður Helgi
Hólmdís Hjartardóttir, 15.9.2008 kl. 14:46
Að einu leyti er þetta jákvætt, nú fáum við að sjá spilaborgir gerfipeninga hrynja niður, og þá koma ými kurl í ljós, eins og t.d. hverjir það eru sem eru búnir að vera að spenna bogann lengra en samfélagið okkar þolir, hverjir eru búnir að þvinga upp spennu á fjármálamörkuðum, án ábyrgðar vel að merkja, og grafa undan frumstoðum samfélagsins.
Þá er að finna leið til að draga þá til ábyrgðar.
FL, Eimskip, Kaupþing, Baugur........ofl ofl.
Haraldur Davíðsson, 15.9.2008 kl. 15:22
ætli það verði ekki einhverjar hreinsanir.....
Hólmdís Hjartardóttir, 15.9.2008 kl. 17:43
Hringdu bara í mig hólmdís mín ef þig vantar fyrir nýjum sokkabuxum eða Cheerios tvöföldum pakka!
Er alltaf aflögufær þótt aumingi sé!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.9.2008 kl. 01:23
Það er gott að eiga þig að Magnús í kreppunni
Hólmdís Hjartardóttir, 16.9.2008 kl. 08:34
Luma til dæmis alltaf á svona 2000 kalli í klingi hérna í krukku, fengir bæði sokka og C. fyrir það!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.9.2008 kl. 20:19
Afsakið, gleymdi að taka fram í enda setningarinnar...ennþá á núverandi verðlagi!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.9.2008 kl. 20:21
Hólmdís Hjartardóttir, 16.9.2008 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.