Eitt sinn var ég ung og fögur nú er ég bara fögur.

     Nú ríđur á ađ vera fögur sem forđum.  Mun hitta svo marga frá fyrri tíđ á eftir.  Undirbúningur  hófst ţegar í gćrmorgun.  Já ţeđ tekur tíma og kostar peninga ađ ná fyrra ađdráttarafli. Byrjađ var á ađ fara í klippingu og strípur til ađ undirstrika ljóskuna í mér.   Nóttin var erfiđ  skreiđ upp í rúm um tvöleytiđ....en var ítrekađ vakin upp af afleggjurunum...svo mjög ađ ég fór oft fram og kíkti á tölvuna.  Litla barniđ vildi fá aura fyrir gosi um ţrjúleytiđ.  Eldra barniđ var í mesta basli međ ađ smygla hér inn folaldi.  Henni tókst ţađ. 

Í dag hófst svo sparsl og málningarvinna.

Ćtlađi ađ nota uppáhalds augnskuggann minn................horfinn

og nýja maskarann minn...................................................horfinn

og augnblýantinn...................greip í tómt

Svona er ţetta alltaf...............samt hef ég fríkkađ svo mikiđ síđustu klukkustund ađ ég verđ bara feimin ađ líta í spegil Pinch


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég ţarf ekki einu sinni ađ vita hvernig ţú lítur og finnst ţú samt langflottust.

Ţú gćtir samt fariđ ađ setja spegilmyndina í höfundar boxiđ, svo ég geti ţekkt ţig í Bónus.

Góđa skemmtun

Sigrún Jónsdóttir, 27.9.2008 kl. 17:13

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

hahaaha

Hólmdís Hjartardóttir, 27.9.2008 kl. 17:20

3 Smámynd: Sporđdrekinn

Góđa skemmtun falleg

Sporđdrekinn, 27.9.2008 kl. 17:21

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Og enn hlćgjandi, núna m.a.s. farom ađ flissa!

Ert örugglega gullfalleg og UNGgćđisleg, flissiđ ber ţađ međ sér!

Magnús Geir Guđmundsson, 27.9.2008 kl. 17:49

5 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Eitt sinn var ég ung og fögur,
ekki feit en varla mögur.
Af mér voru sagđar sögur
sannar eđa lognar.
Ekki eru allar fjađrir af mér flognar.

Hallmundur Kristinsson, 27.9.2008 kl. 19:26

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

haha, faglega og fagurlega samsettar hendingar hjá Hallmundi!

Magnús Geir Guđmundsson, 27.9.2008 kl. 19:57

7 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Lćsa snyrtivörurnar í öryggishólfi. Ţoli ekki uppákomur sem ţessar. Er ađ verđa búin ađ ala svona ósiđi úr Kötunni. Loksins....

Hitt er svo annađ mál ađ ţú ert falleg međ eđa án málningarvinnunnar, njóttu bara. Ţađ er númer eitt, tvö og ţrjú

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.9.2008 kl. 20:57

8 identicon

Er ekki myndin í "höfundar boxinu" skuggamynd af sjálfri ţér?

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 21:14

9 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

EInhverjir sem ég ţekki sem ţú ert ađ hitta?? góđa skemmtun. 

Ásdís Sigurđardóttir, 27.9.2008 kl. 21:54

10 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Góđa skemmtun

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.9.2008 kl. 00:10

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tú ert bara flott eins og tú ert akkurat núna mín kćra.

Gerdi ekkert til tó vantadi,maskara,meikid,augnskuggann,og allt hitt.

veit tú skemmtier tér vel í gćrkveldi.

Fadmlag á tig inn í sćlan sunnudag.

Gudrún Hauksdótttir, 28.9.2008 kl. 06:20

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk  öll og sérstaklega Hallmundur

Hólmdís Hjartardóttir, 28.9.2008 kl. 11:39

13 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Tek undir ţađ, alltaf ástćđa til ađ ţakka Hallmundi fyrir kveđskapin sem hann skilur eftir, en hva, á ekki ađ svara öllum hinum ađdáendunum, t.d. svipta hulu af sjálfri ţér, Dís hinnar eilífu fegurđar!?

En mikiđ held ég ađ "Dollurnar" ţínar séu fínar fyrst ţćr stela svona öllu steini léttara frá múttu kinnrođalaust, vekja hana miskunarlaust margsinnis upp um nćtur og ţađ ţegar hún örţreytt leggst loks til hvílu eftir ađ hafa stritađ dagin út og inn til ađ eiga fyrir öllu draslinu sem ţćr svo bara stela!

Lífiđ er dásamlegt!

Magnús Geir Guđmundsson, 28.9.2008 kl. 16:08

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús minn er ekki lífiđ bara dásamlegt!!!!!!!!!!

Hólmdís Hjartardóttir, 28.9.2008 kl. 16:54

15 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Jú, í öllum ţessum gráttklökka tregabllús tilverunnar, sem víst er bara rétt ađ byrja, er ţađ ţannig og ţađ jafnvel ţótt börnin séu ţjófótt, óţekk, lýgin og lauslát!

Magnús Geir Guđmundsson, 28.9.2008 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband