1.10.2008 | 11:59
VELJUM ÍSLENSKT
Það er óskaplega þungt hljóð í fólki og ég verð vör við það að fólk er farið að skoða það í fullri alvöru að flytja úr landi. Það hefur meira að segja verið rætt á mínu heimili. Við fáum stöðugar fréttir af uppsögnum og krónan er verðlaus. Mér finnst skrýtið að heyra engan áróður rekinn fyrir því að kaupa innlenda vöru í stað erlendrar. En það er þó eitt sem við getum gert til að reyna að halda íslenskum fyrirtækjum gangandi.......og atvinnu fyrir fólk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er einhver framleiðsla eftir í landinu? Auðvitað á að kaupa íslenskt, ef það er í boði.
Það er líka allt í lagi að flytja erlendis. Ástæða þess að ég flutti til Danmarkur á sínum tíma, var að ég var orðin útbrunnin af vinnu í síðustu kreppu. Og hef aldrei haft það betra, það voru góð skipti.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 1.10.2008 kl. 12:28
Jájá, alltaf að velja íslenkst sem oftast og mest, en þetta er nú samt best í bland, margir jú sem lifa á innflutningi og starfa við hann líka!En ég vel til dæmis hiklaust og vil ekkert annað en Íslenskar KONUR, elska þær dái og girnist alla daga, allan ársins hring og hugsa því með hryllingi ef þrjár kunni nú að vera að hverfa úr landi, þar að tvær sem eiga að erfa landið og allt það!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.10.2008 kl. 12:39
Sigga...maður hugsar sinn gang
Magnús það yrði mikið tap fyrir Ísland að missa mig úr landi + gemlingana mína tvo
Hólmdís Hjartardóttir, 1.10.2008 kl. 13:57
Eldri sonurinn hringdi í mig í dag.....er alvarlega að hugsa um að flytja
Sigrún Jónsdóttir, 1.10.2008 kl. 16:54
Sigrún fólk er að bugast .....
Hólmdís Hjartardóttir, 1.10.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.