Ég vil þennan mann í Seðlabankann.

.......Lífeyrissjóðirnar hafa bara eitt hlutverk og það er ekki það að hreinsa upp eftir lélega efnahagsstjórn  og glannaskap í fjármálum.
mbl.is Líst illa á að lífeyrissjóðir flytji fé heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snildarhugmynd!

Einar (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 17:01

2 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

 Sammála!

Inn með Þorvald Gylfason og út með Davíð Oddsson.

Nú ríður á að þjóðin hlusti á vitiborna menn.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 5.10.2008 kl. 17:10

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sammála ykkur öllum.

Hólmdís Hjartardóttir, 5.10.2008 kl. 17:17

4 identicon

Þorvaldur hefur alltaf viljað breyta Íslandi í Svíþjóð. 

Þannig að þeir sem eru fylgjandi því eru örugglega sammála honum, en ættu kannski að lesa sig aðeins til um Bankakreppuna þar í landi árin 1990-1992.

Kalli (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 17:27

5 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Það gengur betur í Svíþjóð en á Íslandi. So what!!

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 5.10.2008 kl. 17:30

6 Smámynd: Heidi Strand

Ég vil fá hann í Seðlabankann líka.

Nú er kominn tími á að þeir sem vilja stjórna og ráða fara að hlusta á fólk sem víta hvað þeir eru að segja.

Heidi Strand, 5.10.2008 kl. 17:46

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nú er kominn tími til að fagfólk komi að málum ekki misvitrir hvað þá uppgjafastjórnmálamenn

Hólmdís Hjartardóttir, 5.10.2008 kl. 18:11

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Heyrdu!!!!!

Tennann mann Torvald Gylvason viljum vid fá inn straks og helst í gær.

Gudrún Hauksdótttir, 5.10.2008 kl. 18:18

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Það eru reyndar tveir aðrir bankastjórar þarna, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson (frændi minn) Þeir báðir eru sprenglærðir, en Do karlinn virðist þó ráða för.

En ykkur stelpunum líkar Þorvaldur, enda minnir mig að hann sé myndarmaður líka og svipar mjög til Dr. Gylfa heitins föður hans.

Magnús Geir Guðmundsson, 5.10.2008 kl. 18:32

10 Smámynd: Rannveig H

Við ráðum Þorvald hér með,Guðmund Ólafsson með honum og Gylfa Magnússon. er það samþykkt?

Rannveig H, 5.10.2008 kl. 18:39

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús  af hverju er DO alltaf í forsvar fyrir bankann?

Rannveig mér líst bara vel á þetta.

Anna....það er örugglega rétt.

Hólmdís Hjartardóttir, 5.10.2008 kl. 19:27

12 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Er ekki DO alls staðar? Var hann ekki á ríkisstjórnarfundi um daginn, að segja þeim til verka?

Út með hann, inn með nýtt fólk! Þorvaldur Gylfason má mjög gjarnan vera einn þeirra. Bjóðið honum jobbið!

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 5.10.2008 kl. 19:33

13 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Tja, vefst oss tunga um tönn, ef ekki bara um heilt höfuð!

Hann er jú víst "Fremstur á meðal jafningja" eða þannig þarna, eigum við ekki að segja að það séu svona 2,2% af skýringunni!?

En viljiði bara áfram einhverja jakkalakka, hvað með ljongreindar kvinnur eins og Eddu rós?

Þú gætir svo sjálf orðið sérlegur heilbrigðisfulltrúi bankans Hólmdís mín!

Magnús Geir Guðmundsson, 5.10.2008 kl. 20:20

14 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Rétt og þetta undirstrikar að stöður eins og seðlabankastjóra á að ráða í á öðrum forsendum en pólitískum.

Hvað um að kjósa í slíkar stöður ?

Haraldur Davíðsson, 5.10.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband