9.10.2008 | 01:45
Síðasti bankinn fallinn.
................og þá er kannski hægt að fara að taka til. Tími ofurlauna liðinn á Íslandi. Ástandið lagast á næstu 100 árum , missið ekki vonina. Ríkið hefur yfirtekið þann stönduga banka Kaupþing.
Fitch lækkar lánshæfismat Kaupþings og Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha þann sterka banka, sem átti í litlum erfiðleikum? Ég er svo hissa
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.10.2008 kl. 01:48
Er búið að boða til næsta Iðnó - fundar?
Hvað næst - ætli síminn minn verði virkur á morgun?
Það er að skella á gjaldþrotahrina - við erum komin á bólakaf
Sigrún Jónsdóttir, 9.10.2008 kl. 01:56
Við erum sokkin því miður
Hólmdís Hjartardóttir, 9.10.2008 kl. 01:58
Vonandi fer ekki fyrir Íslandi eins og fór fyrir Nýfundnalandi á sínum tíma. Nýfundnaland var eitt sinn sjálfstætt ríki en varð gjaldþrota og Kanada keypti þrotabúið. Ekki veit ég hvort það var betra eða verra fyrir íbúana þar.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 02:22
Húnbogi það er tóm depurð á Nýfundna landi.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.10.2008 kl. 02:27
Þetta var einungis spurning um tíma og þá klukkustundir og mínútur. Hvað verður með sparisjóðina? Fátt heyrist úr þeim herbúðum.Bankar eins og
Kauthing voru að velta tugum billjóna evra á síðasta ári. Hugsið ykkur fjármaginið! Maður skal ekki undra þó fjárfestar o.fl. séu ekki andvaka þó eistaklingar með sína hundrað kalla missi allt sitt, heimili, atvinnu og fjármagn. Puff! bara dropi í hafið.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 9.10.2008 kl. 03:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.