10.10.2008 | 14:33
Það er ekkert nýtt
.....að konur séu látnar taka til eftir karlana.
En það er nýtt að konum sé treyst til að vera bankstjórar......ég er viss um að það veit á gott. 2 nýir bankastjórar eru konur. Vonandi verður það framtíðin á NÝJA ÍSLANDI. Tími ofurlauna er liðinn á Íslandi.
Væri Edda Rós Karlsdóttir ekki góður seðlabankastjóri?
Er ekki lag núna að lögbinda hámarkslaun?
Og nú er lag að breyta lífeyrisréttindum ráðherra og þingmanna til samræmis við réttindi annara Íslendinga.
Birna verður væntanlega bankastjóri Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú líkar gamla netamanninum ræða þín, Hólmdís. Eins og talað úr mínum munni.
Netamaðurinn (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 14:39
Takk fyrir það Netamaður
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 15:13
Rétt hjá þér. Við karlarnir höfum verið alltof linir við skúringarnar og því hefur þrifist alls kyns óþverri í hornunum hjá okkur. Við þurfum í framhaldinu að fá húsnæðislánin færð í upprunarlegt horf, þ.e.a.s. að þau verði ekki hærri en þegar þau voru tekin. Hækkanir þeirra voru framkvæmdar af drengjunum í bönkunum, sem nú er búið að fletta niður um. Því ætti hækkanaruglið þeirra að lifa, eitt þeirra verka en ekkert annað?
Hreggviður Davíðsson, 10.10.2008 kl. 15:15
Ég horfði á viðtal við 3 kvenkyns hagfræðinga í Íslandi í dag og var ánægð með þær. Við eigum fjársjóð í vel menntuðum og eldklárum konum.
Horfið hér.
Lára Hanna Einarsdóttir, 10.10.2008 kl. 16:46
......best að koma sér í uppvaskið!!! ...kominn föstudagur.
Haraldur Bjarnason, 10.10.2008 kl. 17:20
Er ekki komin tími á kvennalista?
Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 17:59
Flottar þessar Hagfræðingar, sem Lára Hanna linkar á
Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 17:59
Eru þær ekki "hagfræðingur", samanber bæjarstýra og fleira sem hefur verið kvenkennt. Þá hlýtur kvenkyns hagfræðingur að kallast hagfræðinga í eintölu, hgfræðingur í fleirtölu....sniðugt á Íslandi !!!
Haraldur Bjarnason, 10.10.2008 kl. 18:11
Hreggviður það verður farið yfir lánamálin.
Sigrún og Lára Hanna.....staðan væri betri ef konur hefðu stjórnað . Kannski Nýja Íslandi verði stjórnað af konum.
Haraldur hugsaðu þetta upp á nýtt yfir uppvaskinu
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 18:53
Hólmdís, búinn að vaska upp eftir vikuna. Niðurstaðan er: Kvenkyns hagfræðingur er: Hagfræðinga um, hagfræðingu frá hagfræðingu til hagfræðingu. - Í fleirtölu: Hagfræðingur, um hagfræðingur, frá hagfræðingum til hagfræðinga. - Sniðugt á Íslandi
Haraldur Bjarnason, 10.10.2008 kl. 19:14
Haraldur
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 19:25
Ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að skrifa þetta svona (fannst það sniðugt) og mikið dj..... er ég fegin að ég gerði það. Haraldur hefur haft nóg að hugsa yfir uppvaskinu
Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 20:14
Já Sigrún stundirnar við eldhúsvaskinn geta verið drjúgar
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.