10.10.2008 | 14:33
Það er ekkert nýtt
.....að konur séu látnar taka til eftir karlana.
En það er nýtt að konum sé treyst til að vera bankstjórar......ég er viss um að það veit á gott. 2 nýir bankastjórar eru konur. Vonandi verður það framtíðin á NÝJA ÍSLANDI. Tími ofurlauna er liðinn á Íslandi.
Væri Edda Rós Karlsdóttir ekki góður seðlabankastjóri?
Er ekki lag núna að lögbinda hámarkslaun?
Og nú er lag að breyta lífeyrisréttindum ráðherra og þingmanna til samræmis við réttindi annara Íslendinga.
![]() |
Birna verður væntanlega bankastjóri Glitnis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú líkar gamla netamanninum ræða þín, Hólmdís. Eins og talað úr mínum munni.
Netamaðurinn (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 14:39
Takk fyrir það Netamaður
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 15:13
Rétt hjá þér. Við karlarnir höfum verið alltof linir við skúringarnar og því hefur þrifist alls kyns óþverri í hornunum hjá okkur. Við þurfum í framhaldinu að fá húsnæðislánin færð í upprunarlegt horf, þ.e.a.s. að þau verði ekki hærri en þegar þau voru tekin. Hækkanir þeirra voru framkvæmdar af drengjunum í bönkunum, sem nú er búið að fletta niður um. Því ætti hækkanaruglið þeirra að lifa, eitt þeirra verka en ekkert annað?
Hreggviður Davíðsson, 10.10.2008 kl. 15:15
Ég horfði á viðtal við 3 kvenkyns hagfræðinga í Íslandi í dag og var ánægð með þær. Við eigum fjársjóð í vel menntuðum og eldklárum konum.
Horfið hér.
Lára Hanna Einarsdóttir, 10.10.2008 kl. 16:46
......best að koma sér í uppvaskið!!!
...kominn föstudagur.
Haraldur Bjarnason, 10.10.2008 kl. 17:20
Er ekki komin tími á kvennalista?
Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 17:59
Flottar þessar Hagfræðingar, sem Lára Hanna linkar á
Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 17:59
Eru þær ekki "hagfræðingur", samanber bæjarstýra og fleira sem hefur verið kvenkennt. Þá hlýtur kvenkyns hagfræðingur að kallast hagfræðinga í eintölu, hgfræðingur í fleirtölu....sniðugt á Íslandi !!!
Haraldur Bjarnason, 10.10.2008 kl. 18:11
Hreggviður það verður farið yfir lánamálin.
Sigrún og Lára Hanna.....staðan væri betri ef konur hefðu stjórnað . Kannski Nýja Íslandi verði stjórnað af konum.
Haraldur hugsaðu þetta upp á nýtt yfir uppvaskinu
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 18:53
Hólmdís, búinn að vaska upp eftir vikuna. Niðurstaðan er: Kvenkyns hagfræðingur er: Hagfræðinga um, hagfræðingu frá hagfræðingu til hagfræðingu. - Í fleirtölu: Hagfræðingur, um hagfræðingur, frá hagfræðingum til hagfræðinga. - Sniðugt á Íslandi
Haraldur Bjarnason, 10.10.2008 kl. 19:14
Haraldur
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 19:25
Ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að skrifa þetta svona (fannst það sniðugt) og mikið dj..... er ég fegin að ég gerði það
. Haraldur hefur haft nóg að hugsa yfir uppvaskinu

Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 20:14
Já Sigrún stundirnar við eldhúsvaskinn geta verið drjúgar
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.