17.10.2008 | 20:42
Það slapp fyrir horn.
.......enda höfum við ekki efni á því að vera í öryggisráðinu. Fegin að þessar millur sparast.
Við eigum líka að hætta við Heimssýningarverkefnið í Kína. Skera niður öll gæluverkefni á meðan staðan er eins og hún er. Lækka þarf hæstu laun hjá ríkinu. Hægt að gera það a.m.k. þegar skipt er um fólk. Nærtækt dæmi eru laun forstjóra landsvirkjunar. Leggja niður stöður aðstoðarmanna þingmanna. Bráðliggur á að breyta eftirlaunaósóma ráðamanna. Fækkum sendiráðum. Fækkum ferðum opinberra starfsmanna til útlanda.
Margt smátt gerir eitt stórt. Af NÓGU er að taka.
Ísland náði ekki kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi niðurstaða kom ekki á óvart og augljóslega hafa tilburðir Breta síðustu vikur skaðað nokkuð. Þó að flestar Evrópuþjóðir og aðrar í heiminum þurfi að kjlást við sama vanda og við í efnahagsmálum, a.m.k. upp að vissu marki, líta okkar mál illa út og hafa skapað mikla tortryggni. Það verður að segjast eins og er. Eins og allir vita þá tekur langan tíma að byggja upp góðan orðstýr og skapa traust en ekki nema augnablik að brjóta niður. Það mun taka okkur Íslendinga áratugi að byggja okkar upp, því miður.
Nú er ekkert annað að gera en að halda áftam upbbyggingastarfið og þá eru tiltektir óhjákvæmilegar.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.10.2008 kl. 20:55
sannarlega eru tiltektir óhjákvæmilegar og eiga að hefjast strax.
Hólmdís Hjartardóttir, 17.10.2008 kl. 22:04
Kemstu á Austurvöll á morgun, Hólmdís?
Lára Hanna Einarsdóttir, 17.10.2008 kl. 23:27
Þetta var hörmungarútreið sem Ísland fékk þarna og 300 millur farnar "út um gluggann".....launakostnaður í 1 ár á hjúkrunarheimili svona hér um bil.
Byrjum "tiltektina" á morgun. Ég er á kvöldvakt en ætla að reyna að fá að mæta kl. 5.
Sigrún Jónsdóttir, 17.10.2008 kl. 23:37
Slapp fyrir horn en við töpuðum samt stórfé... þeir hefðu getað gert eitthvað gan með peningunum, td gefið mér þá.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.10.2008 kl. 23:59
Er á kvöldvakt Lára Hanna á að vera mætt 15:30 vona að sem flestir mæti
Sigrún....þessi fjárútlát voru ekki borin undir þjóðina....mæli með þjóðaratkvæðagreiðslu um svona nokkuð.
Sammála Ásgrímur.
Hólmdís Hjartardóttir, 18.10.2008 kl. 00:13
Vona að einhverjir af ráðamönnum þjóðarinnar lesi þessi orð þin Hólmdís og hreinsi aðeins til í eigin ranni, áður en þeir biðja okkur lítilmagnana að herða sultar ólina.
Róbert Tómasson, 18.10.2008 kl. 00:39
Svo þarf að þjóðnýta kvótann, annars er þessi upptalning þín á tiltektar verkefnum alveg ágæt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.10.2008 kl. 00:48
Róbert stjórnvöld verða að sýna fordæmi ef þau vilja sýnast trúverðug.
JK ...auðvitað á að þjóðnýta kvótann,,,,og frysta eigur auðmanna á meðan málin eru rannsökuð. En þeim var gefinn of langur tími tilaðkoma eignum undan
Hólmdís Hjartardóttir, 18.10.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.